NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 14:41 Luka Doncic hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum Dallas Mavericks. getty/Tom Pennington Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Sjá meira
Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30