NBA dagsins: Djassinn dunar enn í Utah Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 14:30 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz eru heitasta lið NBA-deildarinnar um þessar mundir. getty/Alex Goodlett Bestu lið Vestur- og Austurdeildar NBA mættust í nótt þegar Utah Jazz og Philadelphia 76ers leiddu saman hesta sína. Utah sýndi styrk sinn með ellefu stiga sigri, 134-123. Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira
Jordan Clarkson var sjóðandi heitur og skoraði fjörutíu stig. Hann hefur átt afar gott tímabil og þykir líklegur til að vera valinn besti sjötti leikmaður NBA. „Ég hef aldrei spilað með neinum eins og JC á ferlinum,“ sagði Joe Ingles um samherja sinn eftir leikinn. „Það er nokkuð svalt að spila með einhverjum sem þekkir sitt hlutverk svona vel og líður svo vel í því.“ Clarkson setti niður átta þriggja stiga skot í þrettán tilraunum. Alls settu leikmenn Utah niður átján þrista í 45 tilraunum sem gerir 40 prósent nýtingu. Ekkert lið í NBA skorar fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í leik en Utah (16,8) og aðeins þrjú lið eru með betri nýtingu í þriggja stiga skotum (39,5 prósent). Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah í nótt og Ingles tuttugu. Rudy Gobert skoraði ellefu stig og tók níu fráköst. Utah hefur unnið átta leiki í röð og nítján af síðustu tuttugu leikjum sínum. Joel Embiid lék ekki með Philadelphia vegna meiðsla. Ben Simmons steig upp í fjarveru hans og setti persónulegt met með því að skora 42 stig. Ástralinn tók einnig níu fráköst og gaf tólf stoðsendingar. Tobias Harris skoraði 36 stig sem er það mesta sem hann hefur gert á tímabilinu. Þrátt fyrir að hafa tapað þremur leikjum í röð er Philadelphia enn á toppi Austurdeildarinnar. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Utah og Philadelphia, Washington Wizards og Houston Rockets, Sacramento Kings og Brooklyn Nets auk bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 16. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Sjá meira