Hitti ekkert fyrr en allt var undir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2021 07:31 Stephen Curry kláraði leikinn gegn Miami Heat fyrir Golden State Warriors. getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors unnu silfurlið síðasta tímabils, 120-112, eftir framlengdan leik í NBA-deildinni í nótt. Curry hitti illa gegn Miami en fann fjölina sína þegar mest lá við og setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok framlengingarinnar. Hann endaði með 25 stig og ellefu stoðsendingar. Andrew Wiggins og Kelly Oubre skoruðu 23 stig hvor fyrir Golden State. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Miami sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Steph seals the @warriors OT win. pic.twitter.com/E33zGnIobO— NBA (@NBA) February 18, 2021 Damian Lillard sýndi snilli sína þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126. Lillard skoraði 43 stig auk þess að gefa sextán stoðsendingar. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og skoraði átta af síðustu tíu stigum Portland í leiknum. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. Zion Williamson skoraði 36 stig fyrir New Orleans. 43 POINTS and 16 DIMES for DAME. The @trailblazers win their 6th in a row as @Dame_Lillard joins Clyde Drexler as the only players with 40+ points and 15+ assists in franchise history! pic.twitter.com/YQJNaz6vpY— NBA (@NBA) February 18, 2021 Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með 96-114 sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers. Þetta var níundi sigur Utah í röð en liðið er með besta árangur allra liða í NBA. Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 23 stig og tuttugu fráköst. Lou Williams skoraði sextán stig fyrir Clippers sem var án bæði Pauls George og Kawhis Leonard. 2 3 AND 2 0 for Rudy powers the Jazz to 2 0 -1 in their last 2 1 !@utahjazz x @rudygobert27 pic.twitter.com/XuEuCre8Mj— NBA (@NBA) February 18, 2021 Eftir þrjú töp í röð vann topplið Austurdeildarinnar, Philadelphia 76ers, fimm stiga sigur á Houston Rockets, 118-113. Joel Embiid sneri aftur í lið Philadelphia og var með 31 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Seth Curry skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 24 stig og fimmtán fráköst. 31 PTS 11 REB 9 AST@JoelEmbiid powers the @sixers. pic.twitter.com/Wbw2VDcwJ0— NBA (@NBA) February 18, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Curry hitti illa gegn Miami en fann fjölina sína þegar mest lá við og setti niður tvær þriggja stiga körfur undir lok framlengingarinnar. Hann endaði með 25 stig og ellefu stoðsendingar. Andrew Wiggins og Kelly Oubre skoruðu 23 stig hvor fyrir Golden State. Bam Adebayo skoraði 24 stig fyrir Miami sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Steph seals the @warriors OT win. pic.twitter.com/E33zGnIobO— NBA (@NBA) February 18, 2021 Damian Lillard sýndi snilli sína þegar Portland Trail Blazers sigraði New Orleans Pelicans, 124-126. Lillard skoraði 43 stig auk þess að gefa sextán stoðsendingar. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og skoraði átta af síðustu tíu stigum Portland í leiknum. Liðið hefur unnið sex leiki í röð. Zion Williamson skoraði 36 stig fyrir New Orleans. 43 POINTS and 16 DIMES for DAME. The @trailblazers win their 6th in a row as @Dame_Lillard joins Clyde Drexler as the only players with 40+ points and 15+ assists in franchise history! pic.twitter.com/YQJNaz6vpY— NBA (@NBA) February 18, 2021 Utah Jazz hélt sigurgöngu sinni áfram með 96-114 sigri á vængbrotnu liði Los Angeles Clippers. Þetta var níundi sigur Utah í röð en liðið er með besta árangur allra liða í NBA. Donovan Mitchell skoraði 24 stig fyrir Utah og Rudy Gobert var með 23 stig og tuttugu fráköst. Lou Williams skoraði sextán stig fyrir Clippers sem var án bæði Pauls George og Kawhis Leonard. 2 3 AND 2 0 for Rudy powers the Jazz to 2 0 -1 in their last 2 1 !@utahjazz x @rudygobert27 pic.twitter.com/XuEuCre8Mj— NBA (@NBA) February 18, 2021 Eftir þrjú töp í röð vann topplið Austurdeildarinnar, Philadelphia 76ers, fimm stiga sigur á Houston Rockets, 118-113. Joel Embiid sneri aftur í lið Philadelphia og var með 31 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Seth Curry skoraði 25 stig og Tobias Harris var með 24 stig og fimmtán fráköst. 31 PTS 11 REB 9 AST@JoelEmbiid powers the @sixers. pic.twitter.com/Wbw2VDcwJ0— NBA (@NBA) February 18, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Golden State 120-112 Miami New Orleans 124-126 Portland LA Clippers 96-114 Utah Philadelphia 118-113 Houston Orlando 107-89 NY Knicks Boston 114-122 Atlanta Washington 130-128 Denver Minnesota 128-134 Indiana Chicago 105-102 Detroit Memphis 122-113 Oklahoma
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum