Ásthildur Margrét hættir í stjórn Marel Jakob Bjarnar skrifar 18. febrúar 2021 14:58 Ásthildur Otharsdóttir stjórnarformaður Marel ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn fyrirtækisins. Ásthildur Margrét Otharsdóttir, stjórnarformaður Marel, ætlar ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn fyrirtækisins. Viðskiptablaðið greinir frá þessu en þar segir jafnframt að stjórn Marels leggi til að að Svafa Grönfeldt taki sæti í stjórni sem að öðru leyti haldist óbreytt. Aðrir stjórnarmenn eru: Ann Elisabeth Savage, Arnar Þór Másson, Ástvaldur Jóhannsson, Lillie Li Valeur, Ólafur Steinn Guðmundsson og Ton van der Laan. Ásthildur Margrét hefur verið í stjórn Marel allt frá 2010 og stjórnarformaður síðustu átta árin. Ekki kemur fram hvers vegna hún kýs ekki að gefa kost á sér áfram en aðalfundur verður haldinn 17. mars og liggur fyrir tillaga um að 41 milljón evra, rúmlega sex milljarðar króna, verði greiddir út í arð, sem er 40 prósent hagnaðar síðasta árs. Ásthildur var í viðtali við Atvinnulíf Vísis í samantekt um stöðu fyrirtækja nú um mundir og spurt var hvort fyrirtækjarekstur almennt í dag glími við fleiri áskoranir en áður eða hvort álag á fyrirtækjarekstur sambærilegt nú og áður fyrr? Ásthildur Margrét svaraði þeirri spurningum með því að segja að klisjan „við höfum alltaf gert þetta svona“ sé ekki lengur í boði. „Samfélagslegar kröfur til fyrirtækja eru að breytast og hlutverk þeirra er orðið óskýrara. Áður snérist það um að gæta hagsmuna eigenda. Nú eru hagsmunir fleiri aðila komnir inn í jöfnuna. Starfsfólk staldrar almennt styttra við og við gerum kröfur um meira en mánaðarlegan launatékka. Við viljum stærri tilgang með störfum okkar,“ sagði Ásthildur þá. Vistaskipti Markaðir Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Viðskiptablaðið greinir frá þessu en þar segir jafnframt að stjórn Marels leggi til að að Svafa Grönfeldt taki sæti í stjórni sem að öðru leyti haldist óbreytt. Aðrir stjórnarmenn eru: Ann Elisabeth Savage, Arnar Þór Másson, Ástvaldur Jóhannsson, Lillie Li Valeur, Ólafur Steinn Guðmundsson og Ton van der Laan. Ásthildur Margrét hefur verið í stjórn Marel allt frá 2010 og stjórnarformaður síðustu átta árin. Ekki kemur fram hvers vegna hún kýs ekki að gefa kost á sér áfram en aðalfundur verður haldinn 17. mars og liggur fyrir tillaga um að 41 milljón evra, rúmlega sex milljarðar króna, verði greiddir út í arð, sem er 40 prósent hagnaðar síðasta árs. Ásthildur var í viðtali við Atvinnulíf Vísis í samantekt um stöðu fyrirtækja nú um mundir og spurt var hvort fyrirtækjarekstur almennt í dag glími við fleiri áskoranir en áður eða hvort álag á fyrirtækjarekstur sambærilegt nú og áður fyrr? Ásthildur Margrét svaraði þeirri spurningum með því að segja að klisjan „við höfum alltaf gert þetta svona“ sé ekki lengur í boði. „Samfélagslegar kröfur til fyrirtækja eru að breytast og hlutverk þeirra er orðið óskýrara. Áður snérist það um að gæta hagsmuna eigenda. Nú eru hagsmunir fleiri aðila komnir inn í jöfnuna. Starfsfólk staldrar almennt styttra við og við gerum kröfur um meira en mánaðarlegan launatékka. Við viljum stærri tilgang með störfum okkar,“ sagði Ásthildur þá.
Vistaskipti Markaðir Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun