„Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 22:01 Halldór Jóhann ræðir við Jónas Elíasson dómara. vísir/hulda margrét Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta, var allt annað en sáttur með frammistöðu sinna manna sem sótti Hauka heim á Ásvelli í kvöld. Selfoss töpuðu með fimm mörkum, 25-20. „Fyrstu viðbrögð eru bara að ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið meira út úr leiknum. Við spilum góða vörn en 14 tapaða bolta á móti kannski 6 frá Haukunum. Það er svona stóri munurinn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Leikurinn var hnífjafn framan af en Haukar leiddu með tveimur þegar flautað var til hálfleiks, 11-9. „Í fyrri hálfleik erum við með 45% sóknarnýtingu. Við erum bara slakir sóknarlega, virkilega slakir. Oft á tíðum erum við kannski að flýta okkur of mikið. Ég er svekktur yfir þessum hlutum, sem er kannski auðvelt að laga en það gekk ekki í dag.“ „Við erum tveimur undir í hálfleik. Þeir fara strax í fimm mörk sem setur þá í þægilega stöðu og á sama tíma erum við að kasta boltanum frá okkur. Við erum með alltof marga tapaða bolta.“ Stutt er á milli leikja í Olís-deildinni og því mikið álag á liðinum. Aðspurður hvort að það hafi áhrif á frammistöðu liðsins sem hefur tapað síðustu tveimur leikjum hafði Halldór þetta að segja. „Gæti alveg að það sé leikjaálag. Það er kannski aðalega að það gefst enginn tími. Við vorum betri í dag en við vorum á móti Fram. Auðvitað fer leikjaálagið að hafa áhrif en mér finnst það einföld afsökun. Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram.“ Selfyssingar taka á móti Gróttu í næstu umferð Olís-deildar karla. „Það er ekki langur tími. Við erum klárir í næsta leik og klárir að púsla okkur saman og sjá hvernig ástandið er á liðinu. Svo er það áfram gakk og það er ekkert annað í boði,“ sagði Halldór að lokum. Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
„Fyrstu viðbrögð eru bara að ég er gríðarlega svekktur að hafa ekki fengið meira út úr leiknum. Við spilum góða vörn en 14 tapaða bolta á móti kannski 6 frá Haukunum. Það er svona stóri munurinn,“ sagði Halldór Jóhann eftir leik. Leikurinn var hnífjafn framan af en Haukar leiddu með tveimur þegar flautað var til hálfleiks, 11-9. „Í fyrri hálfleik erum við með 45% sóknarnýtingu. Við erum bara slakir sóknarlega, virkilega slakir. Oft á tíðum erum við kannski að flýta okkur of mikið. Ég er svekktur yfir þessum hlutum, sem er kannski auðvelt að laga en það gekk ekki í dag.“ „Við erum tveimur undir í hálfleik. Þeir fara strax í fimm mörk sem setur þá í þægilega stöðu og á sama tíma erum við að kasta boltanum frá okkur. Við erum með alltof marga tapaða bolta.“ Stutt er á milli leikja í Olís-deildinni og því mikið álag á liðinum. Aðspurður hvort að það hafi áhrif á frammistöðu liðsins sem hefur tapað síðustu tveimur leikjum hafði Halldór þetta að segja. „Gæti alveg að það sé leikjaálag. Það er kannski aðalega að það gefst enginn tími. Við vorum betri í dag en við vorum á móti Fram. Auðvitað fer leikjaálagið að hafa áhrif en mér finnst það einföld afsökun. Þessi leikur í dag hefði skilað sigri á móti Fram.“ Selfyssingar taka á móti Gróttu í næstu umferð Olís-deildar karla. „Það er ekki langur tími. Við erum klárir í næsta leik og klárir að púsla okkur saman og sjá hvernig ástandið er á liðinu. Svo er það áfram gakk og það er ekkert annað í boði,“ sagði Halldór að lokum.
Olís-deild karla UMF Selfoss Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 25-20 | Haukar á toppinn Haukar fengu Selfyssinga í heimsókn á Ásvelli og náðu toppsætinu aftur af nágrönnum sínum í FH með sigri. 19. febrúar 2021 21:03