Gaslyktin í Vesturbænum kom til vegna efnafræðitilraunar Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 26. febrúar 2021 21:57 Vesturbær Reykjavíkur. Vísir/vilhelm „Eru fleiri í Vesturbænum að finna sterka gaslykt úti við?“ svona hefst færsla sem rituð var í Facebook hópinn „Vesturbærinn.“ Nokkrir íbúar furðuðu sig á lyktinni og hvaðan hún kæmi. „Já! Ég er margbúin að tékka á grillinu mínu. Er á Grenimel.“ segir ein í hópnum. „Já fannst það svona svipað og hveralykt!?“ segir önnur. Lyktin kom til vegna efnafræðitilraunar sem framkvæmd var á vegum Háskóla Íslands og fór hún fram í húsakynnum verkfræðideildar háskólans, VR II. Guðmundur Guðmundsson, innivarðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að háskólinn hafi látið slökkvilið vita af tilrauninni og að möguleg gaslykt gæti fylgt henni. Tilrauninni er lokið og leggur Guðmundur áherslu á að engin hætta stafar af lyktinni þó hún geti verið sterk. Þrifu upp eftir efnafræðislys Efnafræðitilraunin gekk vel að sögn Guðmundar þrátt fyrir lítið óhapp. „Það varð smá óhapp hjá þeim og dælubíll fór á vettvang til að aðstoða við þrif eftir efnafræðislys. Það brotnaði flaska og menn fóru inn í eitrunargalla og hjálpuðu til við þrif á staðnum,“ sagði Guðmundur. Allir nemendur eru óhultir og engin hætta er á ferðum að sögn Guðmundar. Háskólar Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Já! Ég er margbúin að tékka á grillinu mínu. Er á Grenimel.“ segir ein í hópnum. „Já fannst það svona svipað og hveralykt!?“ segir önnur. Lyktin kom til vegna efnafræðitilraunar sem framkvæmd var á vegum Háskóla Íslands og fór hún fram í húsakynnum verkfræðideildar háskólans, VR II. Guðmundur Guðmundsson, innivarðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir að háskólinn hafi látið slökkvilið vita af tilrauninni og að möguleg gaslykt gæti fylgt henni. Tilrauninni er lokið og leggur Guðmundur áherslu á að engin hætta stafar af lyktinni þó hún geti verið sterk. Þrifu upp eftir efnafræðislys Efnafræðitilraunin gekk vel að sögn Guðmundar þrátt fyrir lítið óhapp. „Það varð smá óhapp hjá þeim og dælubíll fór á vettvang til að aðstoða við þrif eftir efnafræðislys. Það brotnaði flaska og menn fóru inn í eitrunargalla og hjálpuðu til við þrif á staðnum,“ sagði Guðmundur. Allir nemendur eru óhultir og engin hætta er á ferðum að sögn Guðmundar.
Háskólar Slökkvilið Reykjavík Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira