Stefnt á að opna nýjan ungbarnaleikskóla í Bríetartúni í ár Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2021 09:15 Hörgull hefur verið á leikskólaplássum í Reykjavík, sérstaklega fyrir yngstu börnin. Vísir/Vilhelm Pláss verður fyrir sextíu börn á aldrinum tólf mánaða til þriggja ára á nýjum ungbarnaleikskóla í Bríetartúni sem Reykjavíkurborg ætlar að taka í notkun fyrir lok þessa árs. Opnun leikskólans er liður í áformum borgaryfirvalda um að fjölga plássum svo hægt sé að bjóða börnum allt frá tólf mánaða aldri leikskólavist. Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári. Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ Sjá meira
Húsnæðið fyrir nýja leikskólann verður afhent í síðasta lagi 1. nóvember og á hann að taka til starfa fyrir lok þessa árs, að því er segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Í leikskólanum verða fjórar deildir, fullbúið framleiðslueldhús, starfsmannaaðstaða og útileiksvæði. Hann verður innréttaður sérstaklega fyrir umönnun ungra barna. Samkvæmt áætlun borgarstjórnarmeirihlutans er stefnt að því að fjölga leikskólarýmum um 700 til 750 á árunum 2019 til 2023 svo að hægt sé að bjóða yngri börnum vist. Það á að gera með því að reisa nýja leikskóla, byggja við þá sem fyrir eru og fjölga deildum við starfandi leikskóla, sérstaklega þar sem eftirspurn eftir plássi er mikil. Í tilkynningunni segir að til skoðunar sé að fjölga rúmum töluvert meira á tímabilinu, meðal annars með því að nýta húsnæði í borgarlandinu meðfram því að byggja nýtt. Tillagan um leikskólann í Bríetartúni sé hluti af endurskoðun áætlunarinnar. Hún feli í sér að borgin taki á leigu húsnæði miðsvæðis í hverfi þar sem mikil spurn er eftir leikskólarýmum. Til greina er sagt koma að sami stjórnandi verði yfir nýja leikskólanum í Bríetartúni og öðrum fyrirhuguðum ungbarnaleikskóla við Hallgerðargötu 1 á Kirkjusandi sem stefnt er á að opna á næsta ári.
Reykjavík Leikskólar Skóla - og menntamál Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ Sjá meira