Sergio Ramos er með veiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:31 Bæði Sergio Ramos og Raphaël Varane hafa greinst með Covid-19 á stuttum tíma. David S. Bustamante/Getty Images Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er með kórónuveiruna. Frá þessu var greint nú rétt í þessu. Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Það er ef til vill lán í óláni að hinn 35 ára gamli Ramos sé frá vegna meiðsla sem stendur en það stóð aldrei til að hann myndi ná leikjunum gegn Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þá missti hann einnig af stórleiknum gegn Barcelona, El Clásico, um helgina. BREAKING: Real Madrid announce Sergio Ramos has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/xTtDxEsJNd— B/R Football (@brfootball) April 13, 2021 Real vann bæði Liverpool og Barcelona en nú þarf Zinedine Zidane, þjálfari Real, eflaust að bíða töluvert lengur eftir að fyrirliði sinn verði heill heilsu. Raphaël Varane – hinn hluti miðvarðarpars Real – greindist einnig með veiruna nýverið og hefur hann því verið fjarri góðu gamni í leikjunum gegn Liverpool og Barcelona. Real leiðir 3-1 eftir fyrri leikinn gegn Liverpool en liðin mætast á Anfield annað kvöld. Ljóst er að Ramos verður ekki í stúkunni líkt og í undanförnum leikjum er hann þarf að fara í einangrun heima hjá sér í Madríd. Leikur Liverpool og Real Madrid hefst klukkan 19.00 annað kvöld og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30 Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31 Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00 Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Sjáðu mörkin sem settu allt í uppnám í titilbaráttunni á Spáni Spennan er rosaleg í baráttunni um spænska meistaratitilinn í fótbolta eftir leiki helgarinnar. Atlético Madrid, Real Madrid og Barcelona berjast um titilinn og eiga átta umferðir eftir. 12. apríl 2021 16:30
Óvænt toppbarátta á Spáni Á meðan Manchester City er þegar farið að skipuleggja athöfnina er liðið tekur á móti Englandsmeistaratitlinum og Inter Milan er að stöðva einokun Juventus á Ítalíu þá virðist sem hörku titilbarátta sé fram undan á Spáni. 12. apríl 2021 09:31
Messi hefur ekki skorað gegn Real síðan Ronaldo yfirgaf Spán Lionel Messi náði ekki að skora gegn Real Madrid í gærkvöldi og þetta var ekki fyrsti leikurinn sem Argentínumanninum mistekst að skora gegn Real. 11. apríl 2021 07:00
Real á toppinn eftir sigur í El Clásico Real Madrid er komið á toppinn, tímabundið að minnsta kosti, eftir 2-1 sigur á Barcelona í stórleik helgarinnar í spænska boltanum. 10. apríl 2021 20:54