Ingibjörg og Matthías Örn Íslandsmeistarar í pílukasti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 23:30 Íslandsmeistarar í pílu 2021: Matthías Örn og Ingibjörg Magnúsdóttir. Íslenska Pílukastsambandið Um helgina fór Íslandsmótið í pílukasti fram. Það voru þau Ingibjörg Magnúsdóttir í Pílukastfélagi Hafnafjarðar og Matthías Örn Friðriksson í Pílufélagi Grindavíkur sem fögnuðu sigri og eru Íslandsmeistarar í pílukasti árið 2021. Vinsældir pílukasts hér á landi fara ört vaxandi en í ár tóku yfir 100 manns þátt. Það er rúm 30 prósent aukning frá því á síðasta ári. Ingibjörg var þarna að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil á ferlinum. Þá var Matthías Örn fyrstur pílukastara til að verja titil sinn en hann landaði einnig Íslandsmeistaratitlinum á síðasta ári. Ingibjörg spilaði heilt yfir best allra kvenna í mótinu. Hún var með 52,86 að meðaltali, tók einnig út hæsta útskotið (100) og átti einnig fæstar pílur (19 pílur). Svipað var uppá teningnum í karlaflokki en Matthías var með hæsta meðaltalið (72,01), tók flest 180 (6) og átti annað hæsta útskotið (130). Ingibjörg lagði Brynju Herborgu Jónsdóttur úr Píludeild Þórs í úrslitum. Sú viðureign fór alla leið í oddalegg þar sem Ingibjörg hafði betur. Matthías Örn átti töluvert auðveldari úrslitaleik en hann lagði Pál Árna Pétursson, einnig úr Pílufélagi Grindavíkur, 7-2 í úrslitum. Nánar má lesa um mótið á vef dart.is. Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira
Vinsældir pílukasts hér á landi fara ört vaxandi en í ár tóku yfir 100 manns þátt. Það er rúm 30 prósent aukning frá því á síðasta ári. Ingibjörg var þarna að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil á ferlinum. Þá var Matthías Örn fyrstur pílukastara til að verja titil sinn en hann landaði einnig Íslandsmeistaratitlinum á síðasta ári. Ingibjörg spilaði heilt yfir best allra kvenna í mótinu. Hún var með 52,86 að meðaltali, tók einnig út hæsta útskotið (100) og átti einnig fæstar pílur (19 pílur). Svipað var uppá teningnum í karlaflokki en Matthías var með hæsta meðaltalið (72,01), tók flest 180 (6) og átti annað hæsta útskotið (130). Ingibjörg lagði Brynju Herborgu Jónsdóttur úr Píludeild Þórs í úrslitum. Sú viðureign fór alla leið í oddalegg þar sem Ingibjörg hafði betur. Matthías Örn átti töluvert auðveldari úrslitaleik en hann lagði Pál Árna Pétursson, einnig úr Pílufélagi Grindavíkur, 7-2 í úrslitum. Nánar má lesa um mótið á vef dart.is.
Pílukast Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Sjá meira