Steinunn Þóra og Orri Páll í öðru sæti hjá Vinstri grænum Snorri Másson skrifar 19. maí 2021 18:26 Orri Páll Jóhannsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa tryggt sér annað sæti á listum Vinstri grænna í höfuðborginni. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík í Alþingiskosningum í haust. Prófkjöri flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum er lokið. Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Í öðru sæti verða Steinunn Þóra Árnadóttir, sitjandi þingmaður Vinstri grænna, og Orri Páll Jóhannsson, sem var aðstoðarmaður umhverfisráðherra á kjörtímabilinu. Kolbeinn Óttarsson Proppé þingmaður hafði sóst eftir öðru sæti í prófkjörinu en dró framboð sitt til baka í síðustu viku vegna slæmrar framkomu við konur, að hans sögn. Tveir þingmenn voru kjörnir komust inn á þing fyrir VG í Reykjavík suður í síðustu kosningum, en þrír í norður. Flokkurinn hlaut 16,9% atkvæða á landsvísu. Í þriðja sæti á listunum verða Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi og Daníel E. Arnarson, framkvæmdastjóri Samtakanna 78. Daníel hafði sóst eftir öðru sæti en hafði ekki erindi sem erfiði. Eva Dögg bauð sig fram í 3.-4. sæti. 927 greiddu atkvæði í prófkjörinu sem fór fram 16.-19. maí. Atkvæðin skiptust með eftirfarandi hætti: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti 1. sæti Svandís Svavarsdóttir með 714 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Steinunn Þóra Árnadóttir með 487 atkvæði í 1.-2. sætið 2. sæti Orri Páll Jóhannsson með 459 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Eva Dögg Davíðsdóttir með 529 atkvæði í 1.-3. sæti 3. sæti Daníel E. Arnarson með 516 atkvæði í 1.-3. sæti 4. sæti Brynhildur Björnsdóttir með 693 atkvæði í 1.-4. sæti 4. sæti René Biasone með 545 atkvæði í 1.-4. sæti 11 voru í framboði og greiddu 927 félagar í Vinstri grænum í Reykjavík atkvæði.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinstri græn Alþingi Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26 Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Sjá meira
Í höndum Kolbeins hvort hann sitji út kjörtímabilið Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri grænna, segir þingflokkinn ekki hafa boðvald yfir sínum þingmönnum um hvað þeir gera. Mál sem varðaði hegðun Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns Vinstri grænna, var tilkynnt til fagráðs flokksins en þingflokkurinn hafði ekki vitneskju um það fyrr en hann sjálfur greindi frá því. Kolbeinn dró framboð sitt í forvali flokksins til baka í kjölfarið. 16. maí 2021 23:26
Hólmfríður leiðir VG í Suðurkjördæmi Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Sandgerðisskóla, mun leiða lista Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. 12. apríl 2021 18:54