NBA dagsins: Sagan ekki með galdrakörlunum sem fundu loks sigurseyðið Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 15:00 Bradley Beal var stigahæstur hjá Washington í nótt þrátt fyrir að spila ekki lokaleikhlutann. AP/Nick Wass Gamanið mun fljótt kárna hjá Washington Wizards ef marka má söguna, þó að þeim hafi tekist að fullkomna upprisu sína með því að landa farseðli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021 NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira
Washington vann Indiana Pacers af miklu öryggi í nótt í síðasta leik umspilsins í austurdeildinni, með þá Russell Westbrook og Bradley Beal í broddi fylkingar. Svipmyndir úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í NBA dagsins hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 21. maí Washington var fyrr á leiktíðinni í tómum vandræðum, með aðeins 17 sigra en 32 töp. Liðinu tókst að snúa því gengi við svo um munaði en endaði þó deildarkeppnina með innan við 50% sigurhlutfall, eða 34 sigra og 38 töp. ESPN bendir á að lið sem nái ekki 50% sigurhlutfalli hafi síðustu 33 ár þurft að sætta sig við að falla úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Miðað við það ættu Galdrakarlarnir ekki að vera mikil fyrirstaða fyrir Philadelphia 76ers í einvígi liðanna sem hefst á sunnudaginn. Frá því að núverandi fyrirkomulag úrslitakeppninnar var tekið í gagnið árið 1984 hafa sex lið náð að vinna sig upp úr eins djúpri holu og Washington hefur nú gert. Ekkert þeirra hefur hins vegar komist í gegnum fyrstu umferð úrslitakeppninnar. The Wizards are the 6th team under the current playoff format (since 1984) to make the playoffs after being 15+ games below .500. None of the other teams made it out of the 1st round.H/T @EliasSports pic.twitter.com/Zh2Iq6bO2R— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 21, 2021
NBA Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fleiri fréttir KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sjá meira