Hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 3. júní 2021 22:31 Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, með boltann. Vísir/Bára Dröfn Hlynur Bæringsson, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki beint sáttur eftir tap sinna manna á heimavelli í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn náði aftur heimavallarréttinum með fjögurra stiga sigri, 94-90. „Við vorum klaufar varnarlega að klára þetta ekki, þeir voru að fá alltof mikið af góðum skotum. Settu sum erfið en ég held að í heildina hafi þeir fengið of mikið af góðum skotum.“ Hlynur sagði aðspurður að sókarfráköstin hefðu farið illa með þá. „Já við erum að missa sum frákst sem eru algerlega óafsakanleg. Jafnvel í „Krönstæm“ sem var ekki barátta um. Við þurfum að gjöra svo vel að gera betur í því því það á að teljast einn af okkar styrkleikum að frákasta því við erum ekki með einhvern dúndurkall sem gefur okkur 40 punkta eins og margir eru með. Við þurfum að gera þessa hluti og munum gera það í næsta leik.“ Þórsarar hittu úr 17 þriggja stiga skotum í leiknum með fína nýtingu en voru að finna skotin öðruvísi en oft áður. „Ég veit ekki hvort þeir fóru eitthvað meira inn í teig, það hentar okkur yfirleitt vel. Við viljum halda þeim fyrir innan línuna sem mest svo ef þeir eru að sækja mikið inn í teig ætti það að henta okkur ágætlega.“ Mikið af leikjum eru að vinnast á útivöllum. Hlynur vill samt frekar spila á heimavelli. „Mér finnst mikið betra að spila hér. Fyrir framan okkar áhorfendur. Þannig að mér finnst heimavöllurinn skipta máli þó ég hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
„Við vorum klaufar varnarlega að klára þetta ekki, þeir voru að fá alltof mikið af góðum skotum. Settu sum erfið en ég held að í heildina hafi þeir fengið of mikið af góðum skotum.“ Hlynur sagði aðspurður að sókarfráköstin hefðu farið illa með þá. „Já við erum að missa sum frákst sem eru algerlega óafsakanleg. Jafnvel í „Krönstæm“ sem var ekki barátta um. Við þurfum að gjöra svo vel að gera betur í því því það á að teljast einn af okkar styrkleikum að frákasta því við erum ekki með einhvern dúndurkall sem gefur okkur 40 punkta eins og margir eru með. Við þurfum að gera þessa hluti og munum gera það í næsta leik.“ Þórsarar hittu úr 17 þriggja stiga skotum í leiknum með fína nýtingu en voru að finna skotin öðruvísi en oft áður. „Ég veit ekki hvort þeir fóru eitthvað meira inn í teig, það hentar okkur yfirleitt vel. Við viljum halda þeim fyrir innan línuna sem mest svo ef þeir eru að sækja mikið inn í teig ætti það að henta okkur ágætlega.“ Mikið af leikjum eru að vinnast á útivöllum. Hlynur vill samt frekar spila á heimavelli. „Mér finnst mikið betra að spila hér. Fyrir framan okkar áhorfendur. Þannig að mér finnst heimavöllurinn skipta máli þó ég hræðist ekkert að fara í Þorlákshöfn.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira