Vonbrigði að þing hafi ekki tekið stjórnarskrárfrumvarp til efnislegrar umræðu Atli Ísleifsson skrifar 14. júní 2021 07:41 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að stjórnarskráin hafi ekki verið meitluð í stein þegar hún var samin. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með að Alþingi hafi ekki tekið frumvarp forsætisráðherra um stjórnarskrárbreytingar til efnislegrar umræðu áður en þingi var frestað. Þetta sagði Guðni í samtali við fréttastofu RÚV í gærkvöldi, og sagði hann stjórnarskrána hafi ekki verið meitlaða í stein þegar hún var samin. Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur fékk ekki afgreiðslu fyrir þinglok eftir að hafa verið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í um fjóra mánuði. Í samtali við RÚV sagði hann að ýmsar breytingar á stjórnarskrá séu þess eðlis að um þær verði ávallt ágreiningur. „En maður skyldi ætla að um aðrar þeirra ætti einhvern tímann að nást samstaða, þá væri að mínu mati tímabært að taka til athugunar að breyta ákvæði sem er á þá lund að forseti geti veitt undanþágu frá lögum eins og gert hefur verið hingað til,“ sagði Guðni sem skoraði meðal annars á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til umfjöllunar í ræðu sinni við setningu Alþingis síðasta haust. Áhyggjuefni Forseti segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna. „Eins og fleiri þá varð ég fyrir vonbrigðum já. Með að þessar breytingar hafi ekki orðið að lögum? Ég tjái mig ekki um breytingarnar í sjálfu sér. En að þingið hafi ekki náð að eiga efnislega umræðu um tillögur að breytingu á stjórnarskrá. Það finnst mér áhyggjuefni.“ Katrín lagði fram stjórnarskrárfumvarp sitt í janúar, en um var að ræða svokallað þingmannafrumvarp, en ekki stjórnarfrumvarp. Helstu breytingar sem frumvarpið snerti á tók á verkefnum framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindum náttúru Íslands, íslenskri tungu og forseta Íslands. Forseti Íslands Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Þetta sagði Guðni í samtali við fréttastofu RÚV í gærkvöldi, og sagði hann stjórnarskrána hafi ekki verið meitlaða í stein þegar hún var samin. Frumvarp Katrínar Jakobsdóttur fékk ekki afgreiðslu fyrir þinglok eftir að hafa verið í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins í um fjóra mánuði. Í samtali við RÚV sagði hann að ýmsar breytingar á stjórnarskrá séu þess eðlis að um þær verði ávallt ágreiningur. „En maður skyldi ætla að um aðrar þeirra ætti einhvern tímann að nást samstaða, þá væri að mínu mati tímabært að taka til athugunar að breyta ákvæði sem er á þá lund að forseti geti veitt undanþágu frá lögum eins og gert hefur verið hingað til,“ sagði Guðni sem skoraði meðal annars á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til umfjöllunar í ræðu sinni við setningu Alþingis síðasta haust. Áhyggjuefni Forseti segist hafa orðið fyrir vonbrigðum með niðurstöðuna. „Eins og fleiri þá varð ég fyrir vonbrigðum já. Með að þessar breytingar hafi ekki orðið að lögum? Ég tjái mig ekki um breytingarnar í sjálfu sér. En að þingið hafi ekki náð að eiga efnislega umræðu um tillögur að breytingu á stjórnarskrá. Það finnst mér áhyggjuefni.“ Katrín lagði fram stjórnarskrárfumvarp sitt í janúar, en um var að ræða svokallað þingmannafrumvarp, en ekki stjórnarfrumvarp. Helstu breytingar sem frumvarpið snerti á tók á verkefnum framkvæmdarvalds, umhverfisvernd, auðlindum náttúru Íslands, íslenskri tungu og forseta Íslands.
Forseti Íslands Stjórnarskrá Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingiskosningar 2021 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira