Halda aukaþingfund í dag svo kosningar geti farið fram með eðlilegum hætti Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 6. júlí 2021 09:42 Aukaþingfundurinn hefst klukkan 11 í dag. vísir/vilhelm Þingmenn þurfa að gera hlé á sumarfríi sínu og sækja aukaþingfund sem verður haldinn í dag til að leiðrétta mistök sem gerð voru við meðferð frumvarps við þinglok. Frumvarpið snýst um breytingar á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og frambjóðenda. Við þinglok gleymdist að gera ráð fyrir ákvæði um listabókstaf stjórnmálasamtaka. Ef lögin yrðu ekki löguð þýddi það að ekkert ákvæði væri í gildi um listabókstafi í fyrir komandi þingkosningar, 25. september. Vísir greindi frá því að boðað yrði til fundarins í síðustu viku. Hann hefst klukkan 11 í dag en eftir hádegishlé, klukkan 13, verður einnig óundirbúinn fyrirspurnartími á dagskrá. Til svara í óundirbúna fyrirspurnartímanum verða forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra og heilbrigðisráðherra. Ljóst er að margir þingmenn eru staddir úti á landi í sumarfríi. Því má búast við að mæting á fundinn í dag verði heldur dræm. Þó verður meirihluti þingmanna að mæta á fundinn til að þingið sé starfhæft. Það eru 32 þingmenn. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Frumvarpið snýst um breytingar á lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka og frambjóðenda. Við þinglok gleymdist að gera ráð fyrir ákvæði um listabókstaf stjórnmálasamtaka. Ef lögin yrðu ekki löguð þýddi það að ekkert ákvæði væri í gildi um listabókstafi í fyrir komandi þingkosningar, 25. september. Vísir greindi frá því að boðað yrði til fundarins í síðustu viku. Hann hefst klukkan 11 í dag en eftir hádegishlé, klukkan 13, verður einnig óundirbúinn fyrirspurnartími á dagskrá. Til svara í óundirbúna fyrirspurnartímanum verða forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, umhverfis-og auðlindaráðherra, samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra og heilbrigðisráðherra. Ljóst er að margir þingmenn eru staddir úti á landi í sumarfríi. Því má búast við að mæting á fundinn í dag verði heldur dræm. Þó verður meirihluti þingmanna að mæta á fundinn til að þingið sé starfhæft. Það eru 32 þingmenn.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira