Kjósendur VG afgerandi á móti frekara ríkisstjórnarsamstarfi Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júlí 2021 21:44 Aðeins tæpur þriðjungur kjósenda VG sem svöruðu könnuninni sagðist hlynntur áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi. Afstaðan er allt önnur meðal kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna tveggja. Grænu súlurnar tákna hlutfall kjósenda sem eru hlynntir samstarfinu eftir kosningar en rauðu þá sem eru mótfallnir því. Ragnar Visage Rúm sjötíu prósent kjósenda Vinstri grænna eru mótfallin áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eftir alþingiskosningar 25. september, samkvæmt könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu dagana 14. til 22. júní. Aðeins tæpur þriðjungur, eða 29 prósent, kjósenda VG er fylgjandi frekara samstarfi. Stuðningsmenn VG eru þannig á öndverðum meiði við stuðningsmenn hinna flokkanna. Samkvæmt könnuninni styðja 88 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks áframhaldandi samstarf eftir kosningar og 82 prósent kjósenda Framsóknar. Heilt yfir segjast 46,4 prósent svarenda vilja að ríkisstjórnarsamstarfið haldi áfram en 53,6 prósent eru því mótfallin. Þá eru konur aðeins hlynntari samstarfinu en karlar; 48 prósent kvenna vilja ríkisstjórnina áfram en 45 prósent karla. Tekjulægstir og Reykvíkingar vilja ríkisstjórnina burt Þegar litið er til búsetu eru íbúar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur, sem og íbúar á Suðurlandi og Reykjanesi, hlynntastir áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi eða rétt tæp 53 prósent á báðum svæðum. Íbúar í Reykjavík eru neikvæðastir; tæp 58 prósent aðspurðra Reykvíkinga vilja ekki að ríkisstjórnin haldi áfram á nýju kjörtímabili. Þá eru tæp 70 prósent tekjulægsta hópsins, þ.e. með mánaðartekjur undir 400 þúsund krónum, andvíg áframhaldandi samstarfi ríkisstjórnarinnar en þegar litið er til tekna er sá hópur áberandi neikvæðastur í garð samstarfsins eftir kosningar. Svarendur með næsthæstu tekjurnar, þ.e. mánaðartekjur á bilinu ein milljón til 1,199 milljónir, eru jákvæðastir; tæp 55 prósent vilja ríkisstjórnina áfram á næsta kjörtímabili, samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Stuðningsmenn VG eru þannig á öndverðum meiði við stuðningsmenn hinna flokkanna. Samkvæmt könnuninni styðja 88 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokks áframhaldandi samstarf eftir kosningar og 82 prósent kjósenda Framsóknar. Heilt yfir segjast 46,4 prósent svarenda vilja að ríkisstjórnarsamstarfið haldi áfram en 53,6 prósent eru því mótfallin. Þá eru konur aðeins hlynntari samstarfinu en karlar; 48 prósent kvenna vilja ríkisstjórnina áfram en 45 prósent karla. Tekjulægstir og Reykvíkingar vilja ríkisstjórnina burt Þegar litið er til búsetu eru íbúar í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur, sem og íbúar á Suðurlandi og Reykjanesi, hlynntastir áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi eða rétt tæp 53 prósent á báðum svæðum. Íbúar í Reykjavík eru neikvæðastir; tæp 58 prósent aðspurðra Reykvíkinga vilja ekki að ríkisstjórnin haldi áfram á nýju kjörtímabili. Þá eru tæp 70 prósent tekjulægsta hópsins, þ.e. með mánaðartekjur undir 400 þúsund krónum, andvíg áframhaldandi samstarfi ríkisstjórnarinnar en þegar litið er til tekna er sá hópur áberandi neikvæðastur í garð samstarfsins eftir kosningar. Svarendur með næsthæstu tekjurnar, þ.e. mánaðartekjur á bilinu ein milljón til 1,199 milljónir, eru jákvæðastir; tæp 55 prósent vilja ríkisstjórnina áfram á næsta kjörtímabili, samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira