Starfsmaður á Jómfrúnni greindist með smit Eiður Þór Árnason skrifar 16. júlí 2021 14:16 Jómfrúin hefur verið Lækjargötu í 25 ár. Vísir/vilhelm Starfsmaður Jómfrúarinnar greindist með kórónuveirusmit í gær og voru 24 starfsmenn veitingastaðsins sendir í skimun vegna smitsins. Þeir hafa allir verið bólusettir líkt og sá smitaði sem mætti síðast í vinnuna á mánudag. Einn starfsmaður hefur verið sendur í sóttkví. Ekki er talið að gestir hafi verið útsettir fyrir smiti og því hafa viðskiptavinir ekki verið sendir í skimun eða sóttkví. Þetta segir Jakob Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, í samtali við Vísi en Mbl.is greindi fyrst frá málinu. Von er á niðurstöðum úr skimun starfsmanna síðar í dag. Jakob Jakobsson tók alfarið við rekstrinum af föður sínum og alnafna árið 2015.Vísir/vilhelm Jakob segir að veitingastaðurinn verði áfram opinn og að smitið hafi lítil áhrif á starfsemina. Ekki hefur borið á einkennum hjá starfsmönnum. „Aðalmálið er bara að fólk er bólusett svo þetta virðist ekki hafa nein teljandi áhrif en auðvitað er allur varinn góður og við fylgjum tilmælum rakningateymisins í hvívetna.“ Ekki hefur tekist að rekja smitið en starfsmaðurinn hefur ekki verið erlendis, að sögn Jakobs. Sjö einstaklingar greindust með Covid-19 innanlands í gær og tíu á miðvikudag. Voru þeir allir bólusettir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Ekki er talið að gestir hafi verið útsettir fyrir smiti og því hafa viðskiptavinir ekki verið sendir í skimun eða sóttkví. Þetta segir Jakob Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, í samtali við Vísi en Mbl.is greindi fyrst frá málinu. Von er á niðurstöðum úr skimun starfsmanna síðar í dag. Jakob Jakobsson tók alfarið við rekstrinum af föður sínum og alnafna árið 2015.Vísir/vilhelm Jakob segir að veitingastaðurinn verði áfram opinn og að smitið hafi lítil áhrif á starfsemina. Ekki hefur borið á einkennum hjá starfsmönnum. „Aðalmálið er bara að fólk er bólusett svo þetta virðist ekki hafa nein teljandi áhrif en auðvitað er allur varinn góður og við fylgjum tilmælum rakningateymisins í hvívetna.“ Ekki hefur tekist að rekja smitið en starfsmaðurinn hefur ekki verið erlendis, að sögn Jakobs. Sjö einstaklingar greindust með Covid-19 innanlands í gær og tíu á miðvikudag. Voru þeir allir bólusettir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira