Skömmuð fyrir að sýna of mikið hold Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2021 12:16 Olivia Breen fékk skammir í hattinn fyrir klæðaburð sinn. getty/Ashley Allen Dómari á enska meistaramóti fatlaðra fetti fingur út í klæðaburð heimsmeistarans Oliviu Breen um helgina. Henni þótti stuttbuxur Breens sýna full mikið hold og fór fram á að hún myndi klæðast meira viðeigandi klæðnaði. „Ég varð mjög reið og þetta var rangt,“ sagði hin 24 ára Breen ósátt í samtali við BBC. „Þeir geta ekki sagt mér hverju ég má og má ekki klæðast. Þetta eru eins og háar bikiníbuxur sem ég hef klæðst í níu ár og það hefur aldrei verið vandamál. Við viljum keppa í eins léttum klæðnaði og mögulegt er. Við eigum að geta klæðst því sem við viljum.“ Hún birti mynd af bikiníbuxunum umdeildu á Instagram í gær. Þar þakkaði hún fyrir öll skilaboðin sem henni hafi borist undanfarna daga. View this post on Instagram A post shared by Olivia Breen (@livvy_breen) Að sögn Breens kom dómarinn að máli við hana eftir keppni í langstökki og setti út á klæðnað hennar. „Hún sagði að klæðnaður minn væri full afhjúpandi og ég ætti að íhuga að kaupa mér stuttbuxur,“ sagði Breen. „Ég var orðlaus og hélt fyrst að hún væri að grínast.“ Breen sagði ennfremur að karlar í íþróttum myndi aldrei fá viðlíka athugasemdir og gagnrýni fyrir klæðaburð. Breen hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari og þá vann hún til bronsverðlauna á ólympíumóti fatlaðra í London 2012. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
„Ég varð mjög reið og þetta var rangt,“ sagði hin 24 ára Breen ósátt í samtali við BBC. „Þeir geta ekki sagt mér hverju ég má og má ekki klæðast. Þetta eru eins og háar bikiníbuxur sem ég hef klæðst í níu ár og það hefur aldrei verið vandamál. Við viljum keppa í eins léttum klæðnaði og mögulegt er. Við eigum að geta klæðst því sem við viljum.“ Hún birti mynd af bikiníbuxunum umdeildu á Instagram í gær. Þar þakkaði hún fyrir öll skilaboðin sem henni hafi borist undanfarna daga. View this post on Instagram A post shared by Olivia Breen (@livvy_breen) Að sögn Breens kom dómarinn að máli við hana eftir keppni í langstökki og setti út á klæðnað hennar. „Hún sagði að klæðnaður minn væri full afhjúpandi og ég ætti að íhuga að kaupa mér stuttbuxur,“ sagði Breen. „Ég var orðlaus og hélt fyrst að hún væri að grínast.“ Breen sagði ennfremur að karlar í íþróttum myndi aldrei fá viðlíka athugasemdir og gagnrýni fyrir klæðaburð. Breen hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari og þá vann hún til bronsverðlauna á ólympíumóti fatlaðra í London 2012.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga