United hefur keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 21:00 Jadon Sancho kostaði United skildinginn. Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Enska stórliðið Manchester United gekk í dag frá kaupum á enska kantmanninum Jadon Sancho frá þýska liðinu Borussia Dortmund. Sancho er talinn hafa kostað um 85 milljónir evra sem gerir hann að þriðja dýrasta leikmanni ensku deildarinnar frá upphafi. Sancho skrifaði undir fimm ára samning með möguleika á ári til viðbótar í dag. Hann fer í þriðja sæti yfir dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar, en kostnaðurinn er sambærilegur við kaup United á Romelu Lukaku 2017 og kaup Liverpool á Virgil van Dijk árið 2018. Paul Pogba og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, voru báðir dýrari við komu sína til félagsins heldur en Sancho og eru dýrustu leikmenn í sögu félaga í ensku úrvalsdeildinni. Pogba, Maguire, Sancho og Lukaku eru í efstu fjórum sætunum yfir þá dýrustu og hefur Manchester United því keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu deildarinnar. Næstur á lista yfir þá dýrustu sem United hefur keypt er Argentínumaðurinn Ángel Di María sem keyptur var frá Real Madrid á 75 milljónir evra sumarið 2014. Hann er tíundi á lista yfir þá dýrustu í deildinni en lista yfir dýrustu tíu leikmennina má sjá að neðan. Dýrustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 1. Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 105 milljónir evra árið 20162. Harry Maguire til Manchester United frá Leicester City á 87 milljónir evra árið 20193. Jadon Sancho til Manchester United frá Borussia Dortmund á 85 milljónir evra árið 20214. Romelu Lukaku til Manchester United frá Everton á 84,7 milljónir evra árið 20175. Virgil van Dijk til Liverpool frá Southampton á 84,6 milljónir evra árið 20186. Kai Havertz til Chelsea frá Bayer Leverkusen á 80 milljónir evra árið 20207. Nicolas Pépé til Arsenal frá Lille á 80 milljónir evra árið 20198. Kepa Arrizabalaga til Chelsea frá Athletic Bilbao á 80 milljónir evra árið 20189. Kevin De Bruyne til Manchester City frá Wolfsburg á 76 milljónir evra árið 201510. Ángel Di María til Manchester United frá Real Madrid á 75 milljónir evra árið 2014 Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira
Sancho skrifaði undir fimm ára samning með möguleika á ári til viðbótar í dag. Hann fer í þriðja sæti yfir dýrustu leikmenn í sögu úrvalsdeildarinnar, en kostnaðurinn er sambærilegur við kaup United á Romelu Lukaku 2017 og kaup Liverpool á Virgil van Dijk árið 2018. Paul Pogba og Harry Maguire, leikmenn Manchester United, voru báðir dýrari við komu sína til félagsins heldur en Sancho og eru dýrustu leikmenn í sögu félaga í ensku úrvalsdeildinni. Pogba, Maguire, Sancho og Lukaku eru í efstu fjórum sætunum yfir þá dýrustu og hefur Manchester United því keypt fjóra dýrustu leikmenn í sögu deildarinnar. Næstur á lista yfir þá dýrustu sem United hefur keypt er Argentínumaðurinn Ángel Di María sem keyptur var frá Real Madrid á 75 milljónir evra sumarið 2014. Hann er tíundi á lista yfir þá dýrustu í deildinni en lista yfir dýrustu tíu leikmennina má sjá að neðan. Dýrustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar 1. Paul Pogba til Manchester United frá Juventus á 105 milljónir evra árið 20162. Harry Maguire til Manchester United frá Leicester City á 87 milljónir evra árið 20193. Jadon Sancho til Manchester United frá Borussia Dortmund á 85 milljónir evra árið 20214. Romelu Lukaku til Manchester United frá Everton á 84,7 milljónir evra árið 20175. Virgil van Dijk til Liverpool frá Southampton á 84,6 milljónir evra árið 20186. Kai Havertz til Chelsea frá Bayer Leverkusen á 80 milljónir evra árið 20207. Nicolas Pépé til Arsenal frá Lille á 80 milljónir evra árið 20198. Kepa Arrizabalaga til Chelsea frá Athletic Bilbao á 80 milljónir evra árið 20189. Kevin De Bruyne til Manchester City frá Wolfsburg á 76 milljónir evra árið 201510. Ángel Di María til Manchester United frá Real Madrid á 75 milljónir evra árið 2014
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira