Fjórtán ára strákur lést í mótorhjólakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 09:30 Hugo Millán hafði komist fjórum sinnum á verðlaunapall og var í hópi fremstu manna þegar hann féll. Instagram/@fimcevrepsol Hryllilegt slys varð í mótorhjólakeppni á Spáni í gær þegar fjórtán ára spænskur strákur varð fyrir hjóli annars keppenda og lést af sárum sínum. Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021 Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Hinn fjórtán ára gamli Hugo Millán varð einum hring á eftir eftir að hafa dottið á miðri brautinni í Hæfileikabikar Evrópu á MotorLand Aragón brautinni. Millán hafði verið í öðru sæti þegar hann missti jafnvægið og féll í brautinni. Everyone at BT Sport is saddened to hear the news of Hugo Millán's passing.We all send our love and support to his family, friends, and teammates.He was 14-years-old. RIP, Hugo. pic.twitter.com/ycRtr1v8P2— MotoGP on BT Sport (@btsportmotogp) July 25, 2021 Nokkrir keppendur náðu að komast hjá því að aka á Millán í öðrum hringnum þegar hann reyndi að standa upp og komast útaf brautinni. Oleg Pawelec á fimmta hjólinu keyrði hins vegar beint á hann og Millán lá eftir hreyfingarlaus á meðan restin af hjólunum fóru framhjá. Pawelec slapp við meiðsli. Lamentamos profundamente comunicar que Hugo Millán nos ha dejado. Siempre te vamos a recordar por tu sonrisa, tu gran corazón y tu profesionalidad. Descansa en paz, Hugo. Siempre vas a estar en nuestros corazones y te recordaremos así, sonriendo, como siempre. Te queremos. pic.twitter.com/erDvI4OIsk— Cuna de Campeones (@cuna_campeones) July 25, 2021 Læknar huguðu að Millán í nokkrar mínútur áður en hann var fluttur á sjúkrahúsið við keppnisbrautina. Hann var seinna fluttur á sjúkrahús með þyrlu. Seinna kom tilkynning frá mótshöldurum að Hugo Millán hefði látist af sárum sínum. Millán og hinir keppendurnir í Hæfileikabikar Evrópu voru að reyna að sanna sig í þessari sterku alþjóðlegu keppni með það markmið að verða atvinnumenn í greininni í framtíðinni. Hoy no importan los resultados. DEP Hugo Millan. Mi pesame a familiares y amigos pic.twitter.com/qyAuuB4TrK— Alvaro Bautista Arce (@19Bautista) July 25, 2021
Akstursíþróttir Spánn Andlát Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira