Chelsea sagt vera að fá franskan varnarmann undan nefi Tottenham Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 17:45 Koundé í baráttunni við Lionel Messi síðasta vetur. EPA-EFE/ALBERTO ESTEVEZ Hinn 22 ára gamli Jules Koundé, varnarmaður Sevilla á Spáni, er sagður vera langt komin í viðræðum við Chelsea um að ganga í raðir Meistaradeildarmeistaranna. Koundé var í viðræðum við Tottenham en hann vill spila Meistaradeildarfótbolta. Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins. Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira
Koundé er uppalinn hjá Bordeaux í heimalandi sínu Frakklandi en gekk í raðir Sevilla fyrir tveimur árum síðan. Hann hefur spilað vel hjá spænska liðinu og var verðlaunaður af Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, með sínum fyrstu tveimur landsleikjum í aðdraganda EM í sumar. Tottenham er nýbúið að fá hinn unga Bryan Gil frá Sevilla og sendi Erik Lamela á móti til Andalúsíu. Samkvæmt breskum miðlum áttu sér stað viðræður samhliða því um kaup Tottenham á Koundé þar sem Davinson Sanchez, miðvörður Spurs, átti að fara hina leiðina. Þær viðræður virðast hins vegar hafa runnið út í sandinn. Ef marka má fréttir dagsins hefur Chelsea stokkið á tækifærið, eftir að hafa séð á eftir landa Koundé, Raphael Varane, til Manchester United. Félögin eru sögð langt komin í viðræðum og samningur til 2026 sé á borðinu fyrir Frakkann unga. Tottenham still in negotiation for Cristian Romero but no agreement yet on 55m fee - he s the priority. 100%. #THFCPlan B: open talks to sign 3 different defenders with same amount. Tomiyasu [ 18m], Milenkovic [ 15m] and Zouma [ 25m].Caleta-Car, NOT even an option.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2021 Tottenham leitar sér enn nýrra miðvarða, en Belginn Toby Alderweireld yfirgaf félagið til að flytja til Sádi-Arabíu á dögunum. Cristian Romero hjá Atalanta á Ítalíu er sagður efstur á lista þar á bæ, Japaninn Takehiro Tomiyasu hjá Bologna, Serbinn Nikola Milenkovic hjá Fiorentina, og Frakkinn Kurt Zouma hjá Chelsea eru einnig sagðir vera á ratsjá Lundúnafélagsins.
Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Sjá meira