United staðfestir komu Varane Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2021 19:00 Varane í leik Frakklands og Sviss í sumar þar sem heimsmeistararnir féllu úr keppni á EM. UEFA/UEFA via Getty Images Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur greint frá því að það hafi náð samkomulagi um kaup á franska landsliðsmanninum Raphael Varane frá Real Madrid. Skipti Varane til United hafa legið í loftinu um nokkurt skeið en félagið greindi frá því í kvöld að samkomulag hafi náðst við Real Madrid. Varane eigi aðeins eftir að undirgangast læknisskoðun og binda þurfi lausa enda í samningsmálum. , We have agreed a deal in principle for the transfer of @RaphaelVarane to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 27, 2021 Samkvæmt breskum miðlum nemur kaupupphæðin 34 milljónum punda, sem kunni að hækka upp í 42 milljónir. United hefur um langt skeið verið á höttunum eftir Varane og hefur nú tekist að klófesta kappann sem átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í Madríd. Varane er 28 ára gamall og hefur leikið 360 leiki fyrir Real Madrid síðan spænska stórveldið festi kaup á honum frá franska liðinu Lens árið 2011. Hann hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina þrisvar í spænsku höfuðborginni. Þá var hann hluti af franska landsliðinu sem varð heimsmeistari árið 2018 og spilaði með liðinu er það féll úr keppni fyrir Sviss í 16-liða úrslitum á EM í sumar. Varane er þriðji leikmaðurinn sem United fær í sínar raðir í sumar á eftir enska markverðinum Tom Heaton sem kom frá Burnley, og enska landsliðsmanninum Jadon Sancho sem var fenginn fyrir 73 milljónir punda frá Dortmund í Þýskalandi. Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira
Skipti Varane til United hafa legið í loftinu um nokkurt skeið en félagið greindi frá því í kvöld að samkomulag hafi náðst við Real Madrid. Varane eigi aðeins eftir að undirgangast læknisskoðun og binda þurfi lausa enda í samningsmálum. , We have agreed a deal in principle for the transfer of @RaphaelVarane to United! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 27, 2021 Samkvæmt breskum miðlum nemur kaupupphæðin 34 milljónum punda, sem kunni að hækka upp í 42 milljónir. United hefur um langt skeið verið á höttunum eftir Varane og hefur nú tekist að klófesta kappann sem átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í Madríd. Varane er 28 ára gamall og hefur leikið 360 leiki fyrir Real Madrid síðan spænska stórveldið festi kaup á honum frá franska liðinu Lens árið 2011. Hann hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina þrisvar í spænsku höfuðborginni. Þá var hann hluti af franska landsliðinu sem varð heimsmeistari árið 2018 og spilaði með liðinu er það féll úr keppni fyrir Sviss í 16-liða úrslitum á EM í sumar. Varane er þriðji leikmaðurinn sem United fær í sínar raðir í sumar á eftir enska markverðinum Tom Heaton sem kom frá Burnley, og enska landsliðsmanninum Jadon Sancho sem var fenginn fyrir 73 milljónir punda frá Dortmund í Þýskalandi.
Enski boltinn Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjá meira