Örfáum án Covid-prófs vísað frá hjá Play í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2021 22:02 Örfáum sem ekki gátu sýnt fram á PCR-próf eða antigen hraðpróf fyrir flug á vegum Play í dag var vísað frá. Play Örfáum hefur verið vísað frá flugi á vegum flugfélagsins Play í dag, þar sem þeir gátu hvorki sýnt fram á PCR-próf né antigen hraðpróf við Covid við innritun. Þetta segir Nadine Guðrún Yaghi, upplýsingafulltrúi Play air í samtali við fréttastofu. Fram kom í tilkynningu frá Play í gær að þeir sem ekki geti framvísað neikvæðu PCR eða antigen hraprófi fyrir byrðingu í flug með flugfélaginu verði ekki hleypt um borð á leið til Íslands. Reglurnar tóku gildi í morgun. Bólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf eða neikvætt hraðpróf við byrðingu, annars verður þeim ekki hleypt um borð í flugvélar félagsins. Óbólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf. Þessar reglur eiga þó ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. „Við vísuðum örfáum frá í dag. Þetta tók gildi hjá okkur í dag og það hafa örfáir sem hafa ekki verið með Covid-próf, annað hvort voru þeir hvorki með antigen eða PCR-próf, sem gátu ekki innritað sig. Við aðstoðum þau við að finna annað flug með okkur á sama áfangastað,“ segir Nadine í samtali við fréttastofu. Hún segir að viðbrögðin hafi verið jákvæð þrátt fyrir að ákvörðunin hafi komið niður á einhverjum óheppnum ferðalöngum. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við þessari ákvörðun af því að þetta snýst fyrst og fremst að verja farþega og áhafnir okkar. Það hafa ekki verið nein leiðindi heldur gengið heilt yfir mjög vel,“ segir Nadine. Play Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira
Þetta segir Nadine Guðrún Yaghi, upplýsingafulltrúi Play air í samtali við fréttastofu. Fram kom í tilkynningu frá Play í gær að þeir sem ekki geti framvísað neikvæðu PCR eða antigen hraprófi fyrir byrðingu í flug með flugfélaginu verði ekki hleypt um borð á leið til Íslands. Reglurnar tóku gildi í morgun. Bólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf eða neikvætt hraðpróf við byrðingu, annars verður þeim ekki hleypt um borð í flugvélar félagsins. Óbólusettir þurfa að sýna fram á neikvætt PCR-próf. Þessar reglur eiga þó ekki við um börn fædd 2005 eða síðar. „Við vísuðum örfáum frá í dag. Þetta tók gildi hjá okkur í dag og það hafa örfáir sem hafa ekki verið með Covid-próf, annað hvort voru þeir hvorki með antigen eða PCR-próf, sem gátu ekki innritað sig. Við aðstoðum þau við að finna annað flug með okkur á sama áfangastað,“ segir Nadine í samtali við fréttastofu. Hún segir að viðbrögðin hafi verið jákvæð þrátt fyrir að ákvörðunin hafi komið niður á einhverjum óheppnum ferðalöngum. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð við þessari ákvörðun af því að þetta snýst fyrst og fremst að verja farþega og áhafnir okkar. Það hafa ekki verið nein leiðindi heldur gengið heilt yfir mjög vel,“ segir Nadine.
Play Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Sjá meira