Loks búið að boða formlega til kosninga Eiður Þór Árnason skrifar 12. ágúst 2021 16:13 Rúmar sex vikur eru þar til Íslendingar ganga að kjörborðinu. Vísir/Vilhelm Formlega hefur verið boðað til Alþingiskosninga laugardaginn 25. september. Þetta er staðfest með forsetabréfi Guðna Th. Jóhannessonar um þingrof og almennar kosningar sem birt var á vef Stjórnartíðinda í dag. Þing verður formlega rofið sama dag og kosningar fara fram. Verður nú fyrst heimilt að hefja atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Miðað við stöðu faraldursins má ætla að fjöldi fólks í einangrun og sóttkví muni nýta sér það úrræði. Rúmar sex vikur eru nú til kosninga en meira en ár er liðið frá því að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti að stefnt yrði að því halda þær umræddan dag. Óvanaleg tímasetning fyrir kosningar Í forsetabréfinu kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin samkvæmt tillögu forsætisráðherra og með vísan til kosningalaga og 24. greinar stjórnarskrárinnar. Í umræddri grein stjórnarskrárinnar er kveðið á um að forseti geti rofið Alþingi og stofnað til nýrra kosninga. Núverandi kjörtímabil hófst að loknum kosningum 28. október 2017 og því rennur það ekki út fyrr en sama dag árið 2021. Oftast hefur verið kosið til Alþingis í lok apríl eða byrjun maí. Boðað var til kosninga árið 2017 eftir að Björt framtíð sleit óvænt ríkisstjórnarsamstarfi sínu við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn þann 14. september með vísan til alvarlegs trúnaðarbrests. Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Þing verður formlega rofið sama dag og kosningar fara fram. Verður nú fyrst heimilt að hefja atkvæðagreiðslu utan kjörfundar. Miðað við stöðu faraldursins má ætla að fjöldi fólks í einangrun og sóttkví muni nýta sér það úrræði. Rúmar sex vikur eru nú til kosninga en meira en ár er liðið frá því að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti að stefnt yrði að því halda þær umræddan dag. Óvanaleg tímasetning fyrir kosningar Í forsetabréfinu kemur fram að ákvörðunin hafi verið tekin samkvæmt tillögu forsætisráðherra og með vísan til kosningalaga og 24. greinar stjórnarskrárinnar. Í umræddri grein stjórnarskrárinnar er kveðið á um að forseti geti rofið Alþingi og stofnað til nýrra kosninga. Núverandi kjörtímabil hófst að loknum kosningum 28. október 2017 og því rennur það ekki út fyrr en sama dag árið 2021. Oftast hefur verið kosið til Alþingis í lok apríl eða byrjun maí. Boðað var til kosninga árið 2017 eftir að Björt framtíð sleit óvænt ríkisstjórnarsamstarfi sínu við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn þann 14. september með vísan til alvarlegs trúnaðarbrests.
Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira