„Mjög krefjandi“ að hitta á rétt framboð flugferða Snorri Másson skrifar 18. ágúst 2021 14:41 Faraldurinn hefur enn töluvert að segja um rekstur flugfélaga þótt ástandið hafi batnað mjög síðan fyrr á þessu ári. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur að undanförnu þurft að fella niður hluta af áætlun sinni í flugferðum fyrir haustið vegna áhrifa ferðatakmarkana hvers konar. „Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún. Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
„Að hitta á nákvæmlega á rétt framboð er mjög krefjandi verkefni þessa dagana hjá okkur og öðrum flugfélögum,“ segir segir Ásdís Ýr Pétursdóttir upplýsingafulltrúi flugfélagsins í skriflegu svari til Vísis. Bókanir berist seinna en í venjulegu árferði og staða faraldursins á mismunandi mörkuðum hafi áhrif á bókunarflæðið. „Það verður til þess að við þurfum að aðlaga áætlunina reglulega sem getur t.d. falið í sér að sameina flug, fella ákveðin flug niður eða bæta við flugferðum, eftir aðstæðum. Að undanförnu höfum við sem betur fer einungis þurft að fella niður lítið hlutfall af heildaráætlun,“ segir Ásdís. Fram kom í frétt Fréttablaðsins að PLAY hafi fellt niður fjórtán ferðir til Evrópu í september. Ásdís segir að fjöldi hugsanlegra breytinga hjá Icelandair í þeim mánuði liggi ekki fyrir, en að reglulega sé metið hvort gera þurfi breytingar á áætlunum. Flugáætlun Icelandair er orðin um tífalt stærri en hún var í lok marsmánaðar, ef fjöldi vikulegra alþjóðafluga er borinn saman. Nú eru flugferðirnar um 200 í viku. Það hjálpar þegar kemur að breytingum á flugáætlunum, segir Ásdís. „Í ljósi þess hve flugáætlunin er orðin stór er þó auðvelt, í þeim tilfellum, að finna lausnir sem henta hverjum og einum til að koma viðkomandi á sinn áfangastað,“ segir hún.
Icelandair Play Fréttir af flugi Tengdar fréttir 95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34 Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52 Mest lesið Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Fleiri fréttir Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Sjá meira
95 komur og brottfarir í dag Fimmtíu og ein brottför er á áætlun frá Keflavíkurflugvelli í dag. Þar ef eru þrjátíu brottfarir með flugvélum Icelandair og þrjár með Play. 12. ágúst 2021 07:34
Yfir 200 þúsund flugu með Icelandair í júlí Farþegum Icelandair fjölgaði verulega í júlí í millilanda- og innanlandsflugi, bæði frá júnímánuði og miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur farþegum í tengiflugi yfir hafið fjölgað töluvert og hafa þeir ekki verið fleiri frá því áður en faraldurinn hófst. 6. ágúst 2021 09:52