Ritstjóri og blaðamaður Markaðarins segja upp störfum Eiður Þór Árnason skrifar 20. ágúst 2021 11:18 Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðar Fréttablaðsins. Vísir Hörður Ægisson, ritstjóri Markaðarins, hefur sagt upp störfum á viðskiptariti Fréttablaðsins og hyggst færa sig yfir á nýjan starfsvettvang. Hörður sagði upp um síðustu mánaðamót ásamt Þorsteini Friðriki Halldórssyni, blaðamanni á Markaðnum. Þetta staðfestir Hörður í samtali við Vísi en segir að hvorugir þeirra séu á leið úr blaðamennsku. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá málinu og segist hafa heimildir fyrir því að kollegarnir stefni á stofnun nýs viðskiptamiðils. Aðspurður um þetta segist Hörður ekki ætla að tjá sig um þær sögusagnir að svo stöddu en að áform þeirra muni skýrast á næstu vikum. „Við ákváðum bara að breyta til og erum að fara á nýjan starfsvettvang.“ Tengist ekki ráðningu nýs ritstjóra Hörður og Þorsteinn hyggjast starfa áfram hjá Torgi, útgáfufélagi Markaðarins og Fréttablaðsins, þar til eftirmenn þeirra hafa verið ráðnir. Stutt er síðan Þórður Gunnarsson, annar liðsmaður Markaðsins, hætti á miðlinum og réð sig í starf ótengt blaðamennsku. Þrír af fjórum blaðamönnum hafa því sagt upp störfum en eftir stendur Helgi Vífill Júlíusson. Hörður segir að ákvörðun þeirra tengist ekki ráðningu Sigmundar Ernis Rúnarssonar en hann tók við sem aðalritstjóri Torgs í byrjun mánaðar. Hann hafi ekki vitað af breytingunum þegar hann tilkynnti uppsögn sína. Hörður bætir við að hann hafi átt í góðum samskiptum við yfirmenn sína sem hafi sýnt ákvörðuninni skilning. Hörður hefur verið ritstjóri Markaðarins frá árinu 2017. Þar á undan hafði hann ritstýrt viðskiptahluta DV í tvö ár og starfað á Viðskiptamogganum. Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Þetta staðfestir Hörður í samtali við Vísi en segir að hvorugir þeirra séu á leið úr blaðamennsku. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá málinu og segist hafa heimildir fyrir því að kollegarnir stefni á stofnun nýs viðskiptamiðils. Aðspurður um þetta segist Hörður ekki ætla að tjá sig um þær sögusagnir að svo stöddu en að áform þeirra muni skýrast á næstu vikum. „Við ákváðum bara að breyta til og erum að fara á nýjan starfsvettvang.“ Tengist ekki ráðningu nýs ritstjóra Hörður og Þorsteinn hyggjast starfa áfram hjá Torgi, útgáfufélagi Markaðarins og Fréttablaðsins, þar til eftirmenn þeirra hafa verið ráðnir. Stutt er síðan Þórður Gunnarsson, annar liðsmaður Markaðsins, hætti á miðlinum og réð sig í starf ótengt blaðamennsku. Þrír af fjórum blaðamönnum hafa því sagt upp störfum en eftir stendur Helgi Vífill Júlíusson. Hörður segir að ákvörðun þeirra tengist ekki ráðningu Sigmundar Ernis Rúnarssonar en hann tók við sem aðalritstjóri Torgs í byrjun mánaðar. Hann hafi ekki vitað af breytingunum þegar hann tilkynnti uppsögn sína. Hörður bætir við að hann hafi átt í góðum samskiptum við yfirmenn sína sem hafi sýnt ákvörðuninni skilning. Hörður hefur verið ritstjóri Markaðarins frá árinu 2017. Þar á undan hafði hann ritstýrt viðskiptahluta DV í tvö ár og starfað á Viðskiptamogganum.
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira