Sambandsdeild Evrópu: Alfons fer til Rómar, Íslendingaslagir í D og F-riðli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2021 12:46 Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt slógu Val út á leið sinni í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Búið er að draga í riðlakeppni Sambandsdeild Evrópu þar sem Íslendingar eiga fjóra fulltrúa. Um er að ræða þá Alfons Sampsted, Albert Guðmundsson, Rúnar Má Sigurjónsson og Sverri Inga Ingason. Þá eru Tottenham Hotspur einnig í keppninni. Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Alfons og félagar í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt fengu ekki skemmtilegasta riðil sögunnar á pappír. Þeir fá vissulega að fara til Rómar og mæta þar lærisveinum José Mourinho en annars liggur leiðin til Búlgaríu og Úkraínu. Í D-riðli verður Íslendingaslagur þar sem landsliðsmennirnir Albert Guðmundsson og Rúnar Már Sigurjónsson mætast. Sá fyrrnefndi leikur með AZ Alkmaar í Hollandi en miðjumaðurinn frá Sauðárkróki leikur með CFR Cluj frá Rúmeníu. Ásamt þeim eru Jablonec og Randers í D-riðlinum. Sverrir Ingi Ingason er staddur í F-riðli með sínu liði PAOK likt og Andri Fannar Baldursson sem gekk nýverið til liðs við FC Kaupmannahöfn á láni frá Bologna á Ítalíu. Ásamt PAOK og FCK eru Slovan Bratislava frá Slóvakíu og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar einnig í riðlinum. Hér að neðan má sjá alla riðla Sambandsdeildar Evrópu fyrir tímabilið 2021-2022. Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia Fréttin hefur verið uppfærð.
Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2021-2022 A-riðill LASK Maccabi Tel-Aviv Alashkert HJK B-riðill Gent Partizan Floria Tallinn Anorthosis C-riðill Roma Zorya Luhansk CSKA Sofia Bodø/Glimt D-riðillAZ Alkmaar CFR Cluj Jablonec Randers E-riðill Slavia Prag Feyenoord Union Berlín Maccabi Haifa F-riðill FC Kaupmannahöfn PAOK Slovia Bratislava Lincoln Red Imps G-riðill Tottenham Hotspur Rennes Vitesse Mura H-riðill Basel Qarabag Kairat Omonia
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira