Dagskráin í dag: Stútfullur sunnudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2021 06:00 Englendingar mæta Andorra í undankeppni HM 2022 í dag. Michael Regan/Getty Images Allir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stövar 2 í dag, en hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá. Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar klukkan 11:00 á Stöð 2 Sport 4 þegar að bein útsending frá öðrum degi Solheim Cup hefst. Hálftíma síðar, eða klukkan 11:30, hefst útsending frá lokadegi DS Automobiles Italian Open á Stöð 2 Golf. Á sama tíma hefst bein útsending frá LET Tour á Stöð 2 eSport, en klukkan 16:00 er það lokadagur Tour Championship sem að lokar golfdeginum á Stöð 2 Golf. Fótbolti Bein útsending frá viðureign Stjörnunnar og Breiðabliks er á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 11:50, og að þeim leik loknum taka Pepsi Max Mörkin við þar sem að sérfræðingar þáttarins fara yfir allt það helsta. Klukkan 11:55 tekur Íslendingaliðið Kristianstad á móti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport 2. Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir eru í liði Kristianstad og Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið. Klukkan 12:50 mætast Hvít-Rússar og Walesverjar í undankeppni HM 2022 á Stöð 2 Sport 3, og England mætir Andorra í sömu keppni á sömu stöð klukkan 15:50. Viðureign Sviss og Ítalíu í undankeppni HM 2022 er einnig á dagskrá í dag, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þegar að þeim leik er lokið tekur Markaþáttur HM 2022 við keflinu og fer yfir allt það helsta frá deginum. Handbolti Íslenski handboltinn fer að rúlla á allra næstu dögum, en klukkan 14:05 mætast KA/Þór og Fram á Stöð 2 Sport 2 í Meistarakeppni HSÍ í kvennaboltanum. Tölvuleikir Sandkassinn lokar deginum á Stöð 2 eSport, en klukkan 21:00 mæta Benni og félagar og prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Fury segist vera hættur ... aftur Sport Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Sjá meira