Átján ár frá jafnteflinu fræga | Arnar Þór og Eiður Smári nú á hliðarlínunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2021 07:31 Eiður Smári og Oliver Kahn á góðri stundu. Martin Rose/Getty Images Fyrir átján árum og tveimur dögum, eða 6577 dögum síðan, gerðu Ísland og Þýskaland markalaust jafntefli á Laugardalsvelli í undankeppni EM í fótbolta. Ísland fær tækifæri til að endurtaka leikinn í kvöld er Þýskaland mætir á Laugardalsvöll í undankeppni HM 2022. Haustið 2003 mætti þýska landsliðið á Laugardalsvall Oliver Kahn í markinu, Carsten Ramelow í vörninni, Sebastian Kehl, Michael Ballack og Bernd Schneider á miðjunni að ógleymdum Miroslav Klose upp á topp. Þeir komust hvorki lönd né strönd gegn íslensku liði með Árna Gaut Arason í markinu. Pétur Marteinsson, Ólaf Örn Bjarnason, Indriða Sigurðsson, Lárus Orra Sigurðsson og Hermann Hreiðarsson í vörninni. Jóhannes Karl og Þórður Guðjónsson voru á miðjunni ásamt Rúnari Kristinssyni. Að lokum voru Eiður Smári Guðjohnsen og Heiðar Helguson fremstu menn. Inn af varamannabekk Íslands komu þeir Helgi Sigurðsson, Arnar Grétarsson og núverandi landsliðsþjálfari, Arnar Þór Viðarsson. Oliver Kahn og Heiðar Helguson elduðu grátt silfur saman í leiknum á Laugardalsvelli þann 6. september 2003.Vísir/ÞORVALDUR Ö. KRISTMUNDSSON Leikurinn er ef til vill hvað frægastur fyrir það þegar Heiðar Helguson sagði Oliver Kahn til syndanna. Það og búningi Íslands á þeim tíma. Þjálfarateymi Íslands tók því þátt í leiknum fyrir hartnær 18 árum síðan. Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára, gæti spilað er Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á nýjan leik. Sömu sögu er að segja af Rúnari Alex Rúnarssyni – syni Rúnars Kristinssonar – sem og af Ísaki Bergmanni Jóhannessyni – syni Jóhannes Karls Guðjónssonar. Þjóðverjar hefndu vissulega fyrri markalausa jafnteflið er þeir unnu Ísland 3-0 heima og því margt líkt með viðureignum liðanna tveggja árið 2003 og nú 2021. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári og Rúnar Kristinsson skilja hvorki upp né niður í ákvörðun dómarans.Kurt Vinion/Getty Images Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá má finna umfjöllun, viðtöl og einkunnir að leik loknum. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira
Haustið 2003 mætti þýska landsliðið á Laugardalsvall Oliver Kahn í markinu, Carsten Ramelow í vörninni, Sebastian Kehl, Michael Ballack og Bernd Schneider á miðjunni að ógleymdum Miroslav Klose upp á topp. Þeir komust hvorki lönd né strönd gegn íslensku liði með Árna Gaut Arason í markinu. Pétur Marteinsson, Ólaf Örn Bjarnason, Indriða Sigurðsson, Lárus Orra Sigurðsson og Hermann Hreiðarsson í vörninni. Jóhannes Karl og Þórður Guðjónsson voru á miðjunni ásamt Rúnari Kristinssyni. Að lokum voru Eiður Smári Guðjohnsen og Heiðar Helguson fremstu menn. Inn af varamannabekk Íslands komu þeir Helgi Sigurðsson, Arnar Grétarsson og núverandi landsliðsþjálfari, Arnar Þór Viðarsson. Oliver Kahn og Heiðar Helguson elduðu grátt silfur saman í leiknum á Laugardalsvelli þann 6. september 2003.Vísir/ÞORVALDUR Ö. KRISTMUNDSSON Leikurinn er ef til vill hvað frægastur fyrir það þegar Heiðar Helguson sagði Oliver Kahn til syndanna. Það og búningi Íslands á þeim tíma. Þjálfarateymi Íslands tók því þátt í leiknum fyrir hartnær 18 árum síðan. Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára, gæti spilað er Þjóðverjar mæta á Laugardalsvöllinn á nýjan leik. Sömu sögu er að segja af Rúnari Alex Rúnarssyni – syni Rúnars Kristinssonar – sem og af Ísaki Bergmanni Jóhannessyni – syni Jóhannes Karls Guðjónssonar. Þjóðverjar hefndu vissulega fyrri markalausa jafnteflið er þeir unnu Ísland 3-0 heima og því margt líkt með viðureignum liðanna tveggja árið 2003 og nú 2021. Nú er bara að bíða og sjá hvað gerist á Laugardalsvelli í kvöld. Eiður Smári og Rúnar Kristinsson skilja hvorki upp né niður í ákvörðun dómarans.Kurt Vinion/Getty Images Leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2022 sem fram fer í Katar. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Þá má finna umfjöllun, viðtöl og einkunnir að leik loknum.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Sjá meira