Rafmagn komið á og upptök brunalyktar fundin Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 7. október 2021 19:23 Allar líkur eru á að brunalyktin hafi komið frá gamalli dísilrafstöð Landsbankans. vísir/viktor Rafmagn er komið aftur á í Vesturbænum og víðast hvar í miðbæ Reykjavíkur. Slökkviliðið telur að mikil brunalykt sem lagði yfir nokkuð stórt svæði við Pósthússtræti hafi komið frá gamalli varaaflsstöð sem fór í gang þegar rafmagnið sló út. „Við höldum að þessi lykt hafi komið frá dísilrafstöð, sem er í porti í Hafnarstrætinu, og er hugsuð sem varaaflsstöð fyrir Landsbankann,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Þetta er svona öryggisbúnaður, sem er hjá mörgum svona fyrirtækjum og við erum til dæmis með hérna hjá okkur líka, og eru oft kallaðir ufsar. Þeir eru hugsaðir sem öryggisventill svo að allt tölvukerfið hrynji ekki þegar rafmagnið slær út.“ Dísilrafstöðin í Hafnarstrætinu sé gömul og hafi líklega ekki farið í gang svo árum skipti. „Svo þegar hún hrekkur allt í einu í gang þegar það slær út þá hefur komið svona reykjarlykt frá henni.“ Enn rafmagnslaust á litlu svæði Enn er rafmagnslaust í kring um Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu en samkvæmt Veitum verður það svæði vonandi aftur komið með rafmagn fyrir klukkan 20 í kvöld. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan 18 vegna háspennubilunar í aðspennustöð á Barónsstíg. Uppfært 8.10.2021 Landsbankinn sendi áréttingu um að varaaflstöðvar bankans sem fjallað er um í fréttinni séu ræstar og prófaðar einu sinni í mánuði. Vélarnar séu í góðu ásigkomulagi og hafi ávallt virkað vel þegar á hefur reynt. Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
„Við höldum að þessi lykt hafi komið frá dísilrafstöð, sem er í porti í Hafnarstrætinu, og er hugsuð sem varaaflsstöð fyrir Landsbankann,“ segir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Þetta er svona öryggisbúnaður, sem er hjá mörgum svona fyrirtækjum og við erum til dæmis með hérna hjá okkur líka, og eru oft kallaðir ufsar. Þeir eru hugsaðir sem öryggisventill svo að allt tölvukerfið hrynji ekki þegar rafmagnið slær út.“ Dísilrafstöðin í Hafnarstrætinu sé gömul og hafi líklega ekki farið í gang svo árum skipti. „Svo þegar hún hrekkur allt í einu í gang þegar það slær út þá hefur komið svona reykjarlykt frá henni.“ Enn rafmagnslaust á litlu svæði Enn er rafmagnslaust í kring um Tryggvagötu, Mýrargötu og Geirsgötu en samkvæmt Veitum verður það svæði vonandi aftur komið með rafmagn fyrir klukkan 20 í kvöld. Rafmagnið fór af rétt fyrir klukkan 18 vegna háspennubilunar í aðspennustöð á Barónsstíg. Uppfært 8.10.2021 Landsbankinn sendi áréttingu um að varaaflstöðvar bankans sem fjallað er um í fréttinni séu ræstar og prófaðar einu sinni í mánuði. Vélarnar séu í góðu ásigkomulagi og hafi ávallt virkað vel þegar á hefur reynt.
Reykjavík Orkumál Slökkvilið Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent