Fullyrða að Facebook muni breyta um nafn í næstu viku Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2021 07:31 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. EPA Til stendur að breyta nafni félagsins Facebook í næstu viku. Er ástæðan sögð vera að stofnandinn Mark Zuckerberg vilji að félagið verði þekkt fyrir svo miklu meira en bara samfélagsmiðlana. Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið. Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Þetta fullyrðir bandaríski fjölmiðillinn The Verge í nótt og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni með tengsl við málið. Reiknað er með að nýja nafninu sé ætlað að endurspegla áherslur félagsins á að smíða sýndarheim á netinu, svokallað metaverse. Sér Zuckerberg fyrir sér að meta-heiminn sem arftaka farsímanetsins, þannig að fólk verði virkir þátttakendur í stað þess að horfa á skjá. Verði það til dæmis með gleraugum þar sem í að er að finna innbyggða sýndarveruleikatækni. Verge segir að búist sé við að Zuckerberg muni ræða málið á árlegri Connect-ráðstefnu félagsins á fimmtudaginn í næstu viku, 28. október, þó að svo kunni að fara að nafnabreytingin verði kynnt fyrr. Móðurfélagið myndi þá fá nafnabreytingu og samfélagsmiðlarnir Facebook, Instagram, WhatsApp, Oculus allir áfram heyra undir það. Í frétt The Verge segir að fulltrúar Facebook hafi ekki viljað tjá sig um málið.
Facebook Meta Tengdar fréttir Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28 Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Lækkanir í Asíu halda áfram Viðskipti erlent Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Viðskipti innlent Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Atvinnulíf Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Facebook veðjar á nýjan sýndarheim Allt að tíu þúsund störf eiga að skapast innan ríkja Evrópusambandsins á næstu fimm árum í tengslum við þróun samfélagsmiðlarisans Facebook á nýjum sýndarheimi. Þar eiga notendur að geta leikið sér, unnið og haft samskipti í sýndarveruleika. 18. október 2021 11:28