Gellan í stúkunni kallaði fram sterk viðbrögð frá þeim besta í NFL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2021 13:00 Aaron Rodgers á blaðamannafundinum eftir leikinn. S2 Sport Aaron Rodgers stráði salti í sár stuðningsmanna Chicago Bears í sigri Green Bay Packers um helgina og þetta var tekið fyrir í Lokasókninni, sem er sérstakur þáttur um NFL-deildina á Stöð 2 Sport 2. „Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð NFL Lokasóknin Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
„Aaron Rodgers tryggir sigurinn á móti erkifjendunum i Bears á síðustu mínútunum og heyrið þetta,“ sagði Andri Ólafsson. „I own you“ og „I still own you“ var meðal þess sem Aaron Rodgers heyrðist segja eða „Ég á ykkur“ og „Ég á ykkur ennþá“ ef við færum þetta yfir á íslensku. „Hann sá einhverja gellu í stúkunni sem gaf honum tvöfaldan fingur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Andri skipti þá yfir á blaðamannafundinn eftir leikinn. „Ég datt út en á góðan hátt. Það sem ég man eftir var að ég horfði upp í stúkuna og það sem ég sá var kona að gefa með tvo fingur. Ég er ekki viss um hvað kom út úr mér eftir það,“ sagði Aaron Rodgers á blaðamannafundinum. Strákarnir í Lokasókninni voru búnir að grafa upp myndir sem voru teknar úr stúkunni og þar sást að það voru miklu fleiri fingur á lofti. „Hann er búinn að vinna þá ég veit hversu oft síðustu ár. Hann er með númerið þeirra algjörlega,“ sagði Andri Ólafsson. Það má sjá þessar myndir og umræðuna úr Lokasókninni hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Aaron Rodgers sendi Bears stuðningsfólkinu í stúkunni skilaboð
NFL Lokasóknin Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira