Sló símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2021 12:30 Litríkur stuðningsmaður Cincinnati Bengals í stúkunni í Detroit. AP/Paul Sancya Það gerist alltaf fullt af skemmtilegum hlutum í ameríska fótboltanum á hverri helgi og Lokasóknin fer yfir hverja umferð NFL-deildarinnar í þætti sínum á þriðjudögum. Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð NFL Lokasóknin Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira
Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson og höfðu meðal annars ástæðu til að hlæja af tveimur hlutum í nýjasta þætti sínum þar sem var farið yfir sjöttu umferðina. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle Seahawks, missti af sínum fyrsta leik á ferlinum í þessari umferð og verður ekki með liðinu í næstu leikjum heldur. Hann var samt mættur á völlinn fyrir leik. „Sjáið Russell Wilson, meiddur og ekki að spila en hvaða leikþáttur er þetta? Hvað er hann að gera,“ spurði Andri Ólafsson. „Þetta er eins og einhver sena úr Karate Kid. Hann er ekki að fara spila fyrr en eftir tvo mánuði,“ sagði Andri. „Slakaður aðeins á vinur. Hvaða fíflagangur er þetta? Við hvern er hann að tala? Það er enginn þarna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson og þeir hlógu allir mikið af myndunum af æfingum Russell Wilson fyrir leik. „Russell Wilson er ekki eins og fólk er flest, við skulum alveg hafa það á hreinu,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Þeir höfðu líka gaman af því að Bengalstígrarnir kunna að fagna snertimörkum með stæl. Það er verst að það bitnaði á einum óheppnum Bengalsstuðningsmanni í stúkunni. Leikmaður Cincinnati Bengals fagnaði þá snertimarki á útivelli með því að slá símann af einum af fáum stuðningsmönnum síns liðs í stúkunni. Lokasóknin var með atvikið frá báðum hliðum. Það má sjá þetta allt saman í myndbandinu úr Lokasókninni sem er hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Russell Wilson eins og Karate Kid og síminn sem fór í flugferð
NFL Lokasóknin Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Sjá meira