Rangers á toppinn eftir sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 13:00 Steven Gerrard er þjálfari Rangers EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Annað af risaliðum Skotlands, Glasgow Rangers, var í eldlínunni í dag þegar að liðið mætti St. Mirren á útivelli. Lærisveinar Steven Gerrard lentu undir strax í byrjun en náðu að kjýja fram sigur, 1-2, þrátt fyrir það. Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti. Skoski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti.
Skoski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira