Breiðablik, ÍR, og Haukar í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 20:31 Bríet Sif skoraði 17 stig í liði Hauka í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins. Vísir/Bára Dröfn Alls fóru fjórir leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum og nú er ljóst að Breiðablik, ÍR og Haukar eru einnig komin þangað. Breiðablik vann einkar öruggan sigur á Tindastól í Smáranum en lokatölur voru 111-53 Blikum í vil. Anna Soffía Lárusdóttir var stigahæst í liði Breiðabliks með 26 stig. Telma Lind Ásgeirsdóttir kom þar á eftir með 21 stig. ÍR vann níu stiga sigur á Aþenu-UMFK í Breiðholti, lokatölur 74-65. Danielle Marie Reinwald átti stórleik í liði ÍR en hún skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Bergþóra Holton Tómasdóttir var stigahæst í liði Aþenu-UMFK með 25 stig. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík í Ólafssal, lokatölur í Hafnafirði 77-59. Bríet Sif Hinriksdóttir og Sólrún Inga Gísladóttir voru stigahæstar í liði Hauka með 17 stig á meðan Robbi Ryan skoraði 20 stig í liði Grindavíkur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn ÍR Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubollta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31. október 2021 15:11 Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30. október 2021 21:36 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Breiðablik vann einkar öruggan sigur á Tindastól í Smáranum en lokatölur voru 111-53 Blikum í vil. Anna Soffía Lárusdóttir var stigahæst í liði Breiðabliks með 26 stig. Telma Lind Ásgeirsdóttir kom þar á eftir með 21 stig. ÍR vann níu stiga sigur á Aþenu-UMFK í Breiðholti, lokatölur 74-65. Danielle Marie Reinwald átti stórleik í liði ÍR en hún skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Bergþóra Holton Tómasdóttir var stigahæst í liði Aþenu-UMFK með 25 stig. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík í Ólafssal, lokatölur í Hafnafirði 77-59. Bríet Sif Hinriksdóttir og Sólrún Inga Gísladóttir voru stigahæstar í liði Hauka með 17 stig á meðan Robbi Ryan skoraði 20 stig í liði Grindavíkur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn ÍR Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubollta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31. október 2021 15:11 Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30. október 2021 21:36 Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubollta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31. október 2021 15:11
Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30. október 2021 21:36