Selur 10 prósent af hlut sínum í Tesla... ef hann er maður orða sinna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2021 06:36 Stendur Musk við orð sín? Getty/Liesa Johannssen-Koppitz Elon Musk mun selja 10 prósent af hlut sínum í Tesla til að geta greitt skatt af ágóðanum, ef hann er maður orða sinna. Skoðanakönnun sem hann efndi til á Twitter um helgina fór þannig að 57,9 prósent reyndust fylgjandi sölu en Musk hét því að fara að niðurstöðunni. 3,5 milljónir greiddu atkvæði í könnuninni en 62,8 milljón manns fylgja Musk á Twitter. Ef Musk stendur við loforð sitt mun hann selja hlutabréf að andvirði 21 milljarðs Bandaríkjadala og greiða skatt af tekjunum en það vekur athygli að hann hefur ekki enn tjáð sig um niðurstöðuna, né gaf hann til kynna hvernig og á hvaða tíma hann myndi selja. Much is made lately of unrealized gains being a means of tax avoidance, so I propose selling 10% of my Tesla stock.Do you support this?— Lorde Edge (@elonmusk) November 6, 2021 Tesla Tengdar fréttir Musk hefur skoðanakönnun á því hvort hann eigi að selja 10 prósent í Tesla Frumkvöðullinn og viðskiptajöfurinn Elon Musk hefur efnt til skoðanakannanar á Twitter þar sem hann spyr 62 milljón fylgjendur sínar hvort hann eigi að selja 10 prósent af hlutabréfum sínum í Tesla. 6. nóvember 2021 20:48 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skoðanakönnun sem hann efndi til á Twitter um helgina fór þannig að 57,9 prósent reyndust fylgjandi sölu en Musk hét því að fara að niðurstöðunni. 3,5 milljónir greiddu atkvæði í könnuninni en 62,8 milljón manns fylgja Musk á Twitter. Ef Musk stendur við loforð sitt mun hann selja hlutabréf að andvirði 21 milljarðs Bandaríkjadala og greiða skatt af tekjunum en það vekur athygli að hann hefur ekki enn tjáð sig um niðurstöðuna, né gaf hann til kynna hvernig og á hvaða tíma hann myndi selja. Much is made lately of unrealized gains being a means of tax avoidance, so I propose selling 10% of my Tesla stock.Do you support this?— Lorde Edge (@elonmusk) November 6, 2021
Tesla Tengdar fréttir Musk hefur skoðanakönnun á því hvort hann eigi að selja 10 prósent í Tesla Frumkvöðullinn og viðskiptajöfurinn Elon Musk hefur efnt til skoðanakannanar á Twitter þar sem hann spyr 62 milljón fylgjendur sínar hvort hann eigi að selja 10 prósent af hlutabréfum sínum í Tesla. 6. nóvember 2021 20:48 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Musk hefur skoðanakönnun á því hvort hann eigi að selja 10 prósent í Tesla Frumkvöðullinn og viðskiptajöfurinn Elon Musk hefur efnt til skoðanakannanar á Twitter þar sem hann spyr 62 milljón fylgjendur sínar hvort hann eigi að selja 10 prósent af hlutabréfum sínum í Tesla. 6. nóvember 2021 20:48