Fallon Sherrock mætir fyrrverandi heimsmeistara í átta manna úrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 23:30 Fallon Sherrock heldur áfram að skrifa pílusöguna. Alex Pantling/Getty Images Öskubuskuævintýri Fallon Sherrock heldur áfram eftir að þessi 27 ára pílukona sló Mensur Suljovic úr leik á Grand Slam of Darts-pílumótinu fyrr í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta manna úrslitum. Sherrock varð á þriðjudaginn fyrsta konan til að komast í útsláttarkeppni Grand Slam of Darts, og hún bætti um betur í kvöld þegar hún sló Austurríkismanninn Suljovic úr leik. Suljovic vann fyrstu tvo leggina, en þrátt fyrir það vann Sherrock nokkuð örugglega 10-5. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sherrock skráir sig á spjöld pílusögunnar, en árið 2019 varð hún fyrsta konan til að vinna leik á stærsta móti heims, sjálfu heimsmeistaramótinu. Sherrock mætti einmitt Suljovic í 2. umferð heimsmeistaramótsins það ár og hafði þá einnig betur, 3-1. Þá var Suljovic í 11. sæti heimslistans. Í átta manna úrslitum mætir hún engum öðrum en Peter Wright, fyrrverandi heimsmeistara. Wright sló ríkjandi Grand Slam of Darts-meistarann José de Sousa úr leik í æsispennandi viðureign fyrr í kvöld. 𝗦𝗵𝗲'𝘀 𝗱𝗼𝗻𝗲 𝗶𝘁, 𝗮𝗴𝗮𝗶𝗻!Fallon Sherrock beats Mensur Suljovic in a TV event once again, beating the Austrian to reach the Quarter-Finals of the 2021 Cazoo Grand Slam of Darts pic.twitter.com/BqOy4LZIID— PDC Darts (@OfficialPDC) November 18, 2021 Ásamt Sherrock og Wright eru þeir Michael Smith, Gerwyn Price, Rob Cross, James Wade, Jonny Clayton og Michael van Gerwen komnir í átta manna úrslit. Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Sherrock varð á þriðjudaginn fyrsta konan til að komast í útsláttarkeppni Grand Slam of Darts, og hún bætti um betur í kvöld þegar hún sló Austurríkismanninn Suljovic úr leik. Suljovic vann fyrstu tvo leggina, en þrátt fyrir það vann Sherrock nokkuð örugglega 10-5. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Sherrock skráir sig á spjöld pílusögunnar, en árið 2019 varð hún fyrsta konan til að vinna leik á stærsta móti heims, sjálfu heimsmeistaramótinu. Sherrock mætti einmitt Suljovic í 2. umferð heimsmeistaramótsins það ár og hafði þá einnig betur, 3-1. Þá var Suljovic í 11. sæti heimslistans. Í átta manna úrslitum mætir hún engum öðrum en Peter Wright, fyrrverandi heimsmeistara. Wright sló ríkjandi Grand Slam of Darts-meistarann José de Sousa úr leik í æsispennandi viðureign fyrr í kvöld. 𝗦𝗵𝗲'𝘀 𝗱𝗼𝗻𝗲 𝗶𝘁, 𝗮𝗴𝗮𝗶𝗻!Fallon Sherrock beats Mensur Suljovic in a TV event once again, beating the Austrian to reach the Quarter-Finals of the 2021 Cazoo Grand Slam of Darts pic.twitter.com/BqOy4LZIID— PDC Darts (@OfficialPDC) November 18, 2021 Ásamt Sherrock og Wright eru þeir Michael Smith, Gerwyn Price, Rob Cross, James Wade, Jonny Clayton og Michael van Gerwen komnir í átta manna úrslit.
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira