„Þetta er deild sem er mjög skemmtilegt að spila í“ Ísak Óli Traustason skrifar 3. desember 2021 22:15 Taiwo Badmus átti frábæran leik fyrir Stólana í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Taiwo Badmus, leikmaður Tindastóls, spilaði vel í kvöld er Tindastóll vann góðan sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta, lokatölur 98-77. Hann átti stóran þátt í sigri heimamanna en Badmus skoraði 29 stig og tók 6 fráköst. „Við spiluðum vel. Eftir pásuna vildum við auka ákefðina í vörn og sókn, mér fannst við spila á góðum hraða í þessum leik. Það var orka í okkur varnarlega, vorum að trufla sendingar og stela boltum. Sóknarlega vorum við kvikir, vorum að komast inn í kerfin fyrr ásamt því að vera skilvirkari,“ sagði Taiwo og bætti því að við að liðið hefði haft gaman af því að spila hérna í kvöld. Aðspurður út í slaka þriggja stiga nýtingu liðsins sagðist Taiwo hafa trú á því að þau skot fari að detta og bætti því við að „í millitíðinni höldum við okkur við það sem að við erum góðir í. Við erum skilvirkir í teignum þegar að við spilum hratt á liðin og náum í körfur. Við þurfum bara að halda áfram að bæta okkur.“ Taiwo var ánægður með eigin frammistöðu í leiknum, sérstaklega þar sem Tindastóll vann leikinn. Taiwo spilaði síðast með Leyma Coruna í næstefstu deild á Spáni, sama liði og Sigtryggur Arnar Björnsson, leikmaður Tindastóls var síðast í. Varðandi muninn á þeirri deild og Subway-deildinni sagði Taiwo að þetta væri mikill munur. „Á Spáni er spilaður mun hægari körfubolti, hérna er þetta meira upp og niður,“ sagði Taiwo áður en hann bætti við að þetta væri deild sem væri mjög skemmtilegt að spila í. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira
„Við spiluðum vel. Eftir pásuna vildum við auka ákefðina í vörn og sókn, mér fannst við spila á góðum hraða í þessum leik. Það var orka í okkur varnarlega, vorum að trufla sendingar og stela boltum. Sóknarlega vorum við kvikir, vorum að komast inn í kerfin fyrr ásamt því að vera skilvirkari,“ sagði Taiwo og bætti því að við að liðið hefði haft gaman af því að spila hérna í kvöld. Aðspurður út í slaka þriggja stiga nýtingu liðsins sagðist Taiwo hafa trú á því að þau skot fari að detta og bætti því við að „í millitíðinni höldum við okkur við það sem að við erum góðir í. Við erum skilvirkir í teignum þegar að við spilum hratt á liðin og náum í körfur. Við þurfum bara að halda áfram að bæta okkur.“ Taiwo var ánægður með eigin frammistöðu í leiknum, sérstaklega þar sem Tindastóll vann leikinn. Taiwo spilaði síðast með Leyma Coruna í næstefstu deild á Spáni, sama liði og Sigtryggur Arnar Björnsson, leikmaður Tindastóls var síðast í. Varðandi muninn á þeirri deild og Subway-deildinni sagði Taiwo að þetta væri mikill munur. „Á Spáni er spilaður mun hægari körfubolti, hérna er þetta meira upp og niður,“ sagði Taiwo áður en hann bætti við að þetta væri deild sem væri mjög skemmtilegt að spila í. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Tindastóll Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Leik lokið: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Sjá meira