Fylgstu með þessum á HM í pílukasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:00 Kappar sem vert er að fylgjast með á HM í pílukasti. Í kvöld hefst heimsmeistaramótið í pílukasti í Alexandra höllinni í London. Mótið nýtur mikilla vinsælda hér á landi og er orðinn ómissandi hluti af aðventunni hjá mörgum. Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00. Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira
Samkvæmt veðbönkum eru heimsmeistarinn Gerwyn Price, Michael van Gerwen, Peter Wright og Jonny Clayton líklegastir til afreka á HM. Vísir fékk Guðna Þorstein Guðjónsson, einn helsta sérfræðing landsins í pílukasti, til að nefna fimm keppendur sem fólk ætti að fylgjast með á HM í ár. Bradley Brooks Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72 „Þetta er ungur strákur sem mætir Skotanum William Borland í áhugaverðum leik í 1. umferð. Sigurvegarinn mætir Ryan Searle í næstu umferð.“ Joe Cullen Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13 „Ég hef mikla trú á honum. Hann er hvað líklegastur til að fara í átta manna úrslit og jafnvel í undanúrslit. Ég er ofboðslega hrifinn af honum. Mér finnst hann geggjaður. Hann gæti orðið „dark horse“ á mótinu.“ Danny Noppert Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18 „Ég er hrifinn af Noppert frá Hollandi. Hann hefur verið öflugur á árinu.“ Ryan Searle Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15 „Hann gæti reynst [Peter] Wright hættulegur í 4. umferðinni.“ Callan Rydz Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36 „Þessi ungi strákur frá Newcastle er góður.“ Fjórar viðureignir fara fram á HM í dag og hefst bein útsending á Stöð 2 Sport klukkan 19:00.
Aldur: 21 árs Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Bam Bam Inngöngulag: „Booyah“ með Showtek Besti árangur á HM: 1. umferð (2021) Staða á heimslista: 72
Aldur: 32 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The RockStar Inngöngulag: „Don't Look Back in Anger“ með Oasis Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2021) Staða á heimslista: 13
Aldur: 30 ára Þjóðerni: Hollenskur Gælunafn: The Freeze Inngöngulag: „High Hopes“ með Panic! at the Disco Besti árangur á HM: 32 manna úrslit (2020, 2021) Staða á heimslista: 18
Aldur: 34 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: Heavy Metal Inngöngulag: „Paranoid“ með Black Sabbath Besti árangur á HM: Sextán manna úrslit (2019, 2021) Staða á heimslista: 15
Aldur: 23 ára Þjóðerni: Enskur Gælunafn: The Riot Inngöngulag: „Hypersonic Missiles“ með Sam Fender Besti árangur á HM: 2. umferð (2020, 2021) Staða á heimslista: 36
Pílukast Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Sjá meira