HM í pílu: Bras á heimsmeistaranum sem fór þó áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 23:16 Walesverjinn Gerwyn Price er ríkjandi heimsmeistari. Hann byrjaði illa í kvöld en komast á endanum áfram. Luke Walker/Getty Images Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílu, er kominn í aðra umferð HM í pílu sem nú fer fram í Lundúnum. Sigur kvöldsins var þó naumari en reiknað var með. HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
HM í pílu hófst í kvöld. Fer mótið fram að venju í Alexandra Palace. Ally Pally, í Lundúnum. Fjórar viðureignir fóru fram í kvöld, var mesta spennan fyrir leik Gerwyn Price en hann mætti sigurvegaranum úr fyrsta leik kvöldsins. Þar hafði Ritche Edhouse naumlega betur gegn Peter Hudson, 3-2 og Edhouse mætti því ríkjandi heimsmeistara í síðasta leik fyrstu kvöldsins. Þar á milli vann Ricky Evans 3-0 sigur á Nitin Kumar og Adrian Lewis lagði Matt Campbell, 3-1. !WOW! Who saw this coming?! Ritchie Edhouse WHITEWASHES Gerwyn Price in the opening set and he leads the reigning champion 1-0! pic.twitter.com/hNQRJJWYb2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 Edhouse gerði sér síðan lítið fyrir og vann fyrsta settið gegn Price sem átti erfitt uppdráttar í upphafi. Það tók hann smá tíma að finna taktinn og gekk honum illa að hrista Edhouse af sér. Á endanum náði meistarinn þó að setja mikilvæg köst og fór á endanum áfram eftir 3-1 sigur. ! The 2021/22 World Darts Championship is up and running as Gerwyn Price survives a scare...Some incredible finishes tonight, but what was your favourite? Tell us below to be in with a chance of winning a @JustEatUK voucher! pic.twitter.com/WRPHV45zAL— PDC Darts (@OfficialPDC) December 15, 2021 HM í pílu hófst í kvöld og lýkur ekki fyrr en 3. janúar á næsta ári. Í fyrstu tveimur umferðunum þarf að vinna þrjú sett, í næstu tveimur þarf að vinna fjögur sett. Í 8-manna úrslitum þarf að vinna fimm sett, í undanúrslitum þarf að vinna sex sett og að lokum í úrslitum þarf að vinna sjö sett. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira