Skotinn fljúgandi hafði betur í uppgjöri tvöfaldra heimsmeistara Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. desember 2021 23:09 Gary Anderson vann nokkuð öruggan sigur gegn tvöföldum heimsmeistara Adrian Lewis í kvöld. Luke Walker/Getty Images Skotinn Gary Anderson er kominn í 32-manna úrslit heimsmeistaramótsins í pílukasti eftir 3-1 sigur gegn Englendingnum Adrian Lewis í kvöld, en báðir eru þeir tvöfaldir heimsmeistarar í íþróttinni. Anderson og Lewis mættust í seinustu viðureign kvöldsins, en þessir tveir hafa mæst í mikilvægari leikjum en þessum á árum áður. Árið 2011 sigraði Lewis gegn Anderson í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins, og fimm árum seinna hefndi Anderson fyrir tapið þegar hann tryggði sér sinn annan heimsmeistaratitil þegar hann lagði Lewis í úrslitaviðureigninni. Báðir áttu þeir erfitt með að finna taktinn í fyrsta setti, en Lewis komst í 1-0 með því að vinna þrjá leggi gegn tveimur. Anderson komst hins vegar í stuð eftir það og vann níu af næstu tíu leggjum og tryggði sér þar með nokkuð öruggan 3-1 sigur, og þar með sæti í 32-manna úrslitum. 𝗔𝗻𝗱𝗲𝗿𝘀𝗼𝗻 𝗲𝗱𝗴𝗲𝘀 𝗼𝘂𝘁 𝗟𝗲𝘄𝗶𝘀!Gary Anderson beats Adrian Lewis 3-1 in a battle of the World Champions. A frustrating night for Lewis, and Anderson took full advantage! pic.twitter.com/7Z6IRYL8HI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í öðrum viðureginum kvöldsins vann Írinn William O'Connor nauman 3-2 igur gegn Bandaríkjamanninum Danny Lauby, Englendingurinn Ryan Meikle vann öruggan 3-0 sigur gegn Fabian Schmutzler og fjórfaldur heimsmeistari kvenna, Lisa Ashton, mátti þola 3-0 tap gegn Hollendingnum Ron Meulenkamp. Þessar þrjár viðureignir voru hluti af fyrstu umferð mótsins og sigurvegararnir úr þeim eru því komnir í 64-manna úrslit, en eins og áður segir er Gary Anderson kominn í 32-manna úrslit þar sem viðureign hans gegn Adrian Lewis var hluti af annarri umferð. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram á morgun og verður sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en þá mætir hinn skrautlegi Peter Wright til leiks.. Leikir morgundagsins Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle Pílukast Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira
Anderson og Lewis mættust í seinustu viðureign kvöldsins, en þessir tveir hafa mæst í mikilvægari leikjum en þessum á árum áður. Árið 2011 sigraði Lewis gegn Anderson í úrslitaviðureign heimsmeistaramótsins, og fimm árum seinna hefndi Anderson fyrir tapið þegar hann tryggði sér sinn annan heimsmeistaratitil þegar hann lagði Lewis í úrslitaviðureigninni. Báðir áttu þeir erfitt með að finna taktinn í fyrsta setti, en Lewis komst í 1-0 með því að vinna þrjá leggi gegn tveimur. Anderson komst hins vegar í stuð eftir það og vann níu af næstu tíu leggjum og tryggði sér þar með nokkuð öruggan 3-1 sigur, og þar með sæti í 32-manna úrslitum. 𝗔𝗻𝗱𝗲𝗿𝘀𝗼𝗻 𝗲𝗱𝗴𝗲𝘀 𝗼𝘂𝘁 𝗟𝗲𝘄𝗶𝘀!Gary Anderson beats Adrian Lewis 3-1 in a battle of the World Champions. A frustrating night for Lewis, and Anderson took full advantage! pic.twitter.com/7Z6IRYL8HI— PDC Darts (@OfficialPDC) December 16, 2021 Í öðrum viðureginum kvöldsins vann Írinn William O'Connor nauman 3-2 igur gegn Bandaríkjamanninum Danny Lauby, Englendingurinn Ryan Meikle vann öruggan 3-0 sigur gegn Fabian Schmutzler og fjórfaldur heimsmeistari kvenna, Lisa Ashton, mátti þola 3-0 tap gegn Hollendingnum Ron Meulenkamp. Þessar þrjár viðureignir voru hluti af fyrstu umferð mótsins og sigurvegararnir úr þeim eru því komnir í 64-manna úrslit, en eins og áður segir er Gary Anderson kominn í 32-manna úrslit þar sem viðureign hans gegn Adrian Lewis var hluti af annarri umferð. Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram á morgun og verður sem fyrr í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en þá mætir hinn skrautlegi Peter Wright til leiks.. Leikir morgundagsins Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Ryan Joyce - Roman Benecký Keane Barry - Royden Lam Jermaine Wattimena - Boris Koltsov Krzysztof Ratajski - Steve Lennon Joe Murnan - Paul Lim William Borland - Bradley Brooks Ross Smith - Jeff Smith Peter Wright - Ryan Meikle
Pílukast Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Sjá meira