Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2021 14:45 Sara Björk Gunnarsdóttir var kjörin íþróttamaður ársins í annað sinn í fyrra. mynd/Bragi Valgeirsson Það skýrist í kvöld hvaða íþróttamaður hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins þegar kjörinu verður lýst í 66. sinn. Tíu íþróttamenn koma til greina en þeir urðu efstir í kjöri íþróttafréttamanna sem skiluðu inn atkvæðaseðlum sínum rétt fyrir jól. Þrjú lið koma til greina sem lið ársins og þrír þjálfarar sem þjálfari ársins. Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta Kjörinu verður lýst við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á RÚV. Vegna samkomutakmarkana verður athöfnin þó lágstemmdari en ella. Alls tóku 29 íþróttafréttamenn frá átta fjölmiðlum þátt í kjörinu í ár. Fyrir ári síðan var knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir valin íþróttamaður ársins en hún er ekki á meðal tíu efstu í ár enda spilaði hún lítið vegna barneigna. Í fyrra var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, valin þjálfari ársins en hún er ekki á meðal þriggja efstu nú. Kvennalandslið Íslands í fótbolta var þá valið lið ársins en kemur ekki til greina nú, en á þó einn fulltrúa í hópi tíu bestu íþróttamannanna. Íþróttamaður ársins Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Tíu íþróttamenn koma til greina en þeir urðu efstir í kjöri íþróttafréttamanna sem skiluðu inn atkvæðaseðlum sínum rétt fyrir jól. Þrjú lið koma til greina sem lið ársins og þrír þjálfarar sem þjálfari ársins. Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta Kjörinu verður lýst við hátíðlega athöfn í beinni útsendingu á RÚV. Vegna samkomutakmarkana verður athöfnin þó lágstemmdari en ella. Alls tóku 29 íþróttafréttamenn frá átta fjölmiðlum þátt í kjörinu í ár. Fyrir ári síðan var knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir valin íþróttamaður ársins en hún er ekki á meðal tíu efstu í ár enda spilaði hún lítið vegna barneigna. Í fyrra var Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, valin þjálfari ársins en hún er ekki á meðal þriggja efstu nú. Kvennalandslið Íslands í fótbolta var þá valið lið ársins en kemur ekki til greina nú, en á þó einn fulltrúa í hópi tíu bestu íþróttamannanna.
Tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2021 í stafrófsröð: Aron Pálmarsson, handboltamaður hjá Álaborg í Danmörku Bjarki Már Elísson, handboltamaður hjá Lemgo í Þýskalandi Júlían J. K. Jóhannsson, kraftlyftingamaður úr Ármanni Kári Árnason, fótboltamaður í Víkingi R. Kolbrún Þöll Þorradóttir, fimleikakona í Stjörnunni Kristín Þórhallsdóttir, kraftlyftingakona úr ÍA Martin Hermannsson, körfuboltamaður í Valencia á Spáni Ómar Ingi Magnússon, handboltamaður í Magdeburg í Þýskalandi Rut Arnfjörð Jónsdóttir, handboltakona í KA/Þór Sveindís Jane Jónsdóttir, fótboltakona í Kristianstad í Svíþjóð Þrjú efstu liðin í stafrófsröð: Ísland, kvennalandslið í hópfimleikum KA/Þór, mfl. kvenna í handbolta Víkingur R., mfl. karla í fótbolta Þrír efstu þjálfararnir í stafrófsröð: Arnar Gunnlaugsson, þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi í fótbolta Vésteinn Hafsteinsson, kastþjálfari í frjálsíþróttum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta
Íþróttamaður ársins Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira