Fyrsta fyrirtæki sögunnar til að vera metið á þrjár billjónir dollara Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. janúar 2022 07:42 Apple er verðmætasta fyrirtæki sögunnar. Getty/Eric Thayer Bandaríski tæknirisinn Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar til að vera metið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur hækkað um heil 5.800 prósent síðan Steve Jobs, einn af stofnendum fyrirtækisins kynnti iPhone símann árið 2007. Fyrirtækið lækkaði þó örlítið undir lok dags í kauphöllinni í New York og er nú „aðeins“ metið á 2,99 billjónir dollara. Apple er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa komið vel út úr faraldri kórónuveirunnar, enda hefur fólk keppst við að sanka að sér allskyns græjum innilokað í faraldrinum. Það vekur einnig athygli að það tók Apple aðeins sextán mánuði rúma að hækka úr tveimur billjónum í þrjár billjónir. Apple varð einnig fyrsta fyrirtæki sögunnar til að verða metið á eina billjón dollara en það gerðist árið 2018. Þess má geta að billjón dollarar eru þúsund milljarðar og gengi dollarsins er nú um 130 krónur. Apple Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fyrirtækið lækkaði þó örlítið undir lok dags í kauphöllinni í New York og er nú „aðeins“ metið á 2,99 billjónir dollara. Apple er eitt af þeim fyrirtækjum sem hafa komið vel út úr faraldri kórónuveirunnar, enda hefur fólk keppst við að sanka að sér allskyns græjum innilokað í faraldrinum. Það vekur einnig athygli að það tók Apple aðeins sextán mánuði rúma að hækka úr tveimur billjónum í þrjár billjónir. Apple varð einnig fyrsta fyrirtæki sögunnar til að verða metið á eina billjón dollara en það gerðist árið 2018. Þess má geta að billjón dollarar eru þúsund milljarðar og gengi dollarsins er nú um 130 krónur.
Apple Bandaríkin Mest lesið Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íslenskt neftóbak hækkaði um 60 prósent í verði um áramótin Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hugmyndin fæddist þegar þær hittust óvænt í hlíðum Helgafells Viðskipti innlent Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Aðeins fjórðungur fyrirtækja undirbúinn fyrir gildistöku nýrra persónuverndarlaga Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira