Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, NFL og körfubolti frá öllum heimshornum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 06:00 Líklegt þykir að Kelleher standi í marki Liverpool EPA-EFE/VICKIE FLORES Það er svakalegt hlaðborð af beinum útsendingum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. FA bikarinn, NFL, golf og alls konar körfubolti. Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram. Dagskráin í dag Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Það verður byrjað snemma því strax klukkan 11:20 hefst leikur Unicaja og Valencia í spænsku ACB deildinni í körfubolta þar sem Martin Hermannsson verður vonandi búinn að jafna sig á Kórónuveirunni. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Svo hefst fótboltaveislan en það verða sýndir fjórir leikir í ensku bikarkeppninni. West Ham og Leeds mætast klukkan 13:45 á Stöð 2 Sport 4 og Klukkan 13:50 hefst útsending frá leik Liverpool og Shrewsbury Á Stöð 2 Sport 4. Á sama tíma mætast Tottenham og Morecombe á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 17:00 fer svo fram leikur Arsenal og Nottingham Forest á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 18:00 fer svo NFL deildin af stað og verða sýndir tveir leikir. Baltimore Ravens og Pittsburgh Steelers mætast í fyrri leiknum á Stöð 2 Sport 3 og Strax í kjölfarið eða klukkan 21:20 hefst leikur LA Rams og San Francisco 49ers. Það verða sýndir tveir leikir í Subwaydeild kvenna í dag. Klukkan 18:05 mætast Fjölnir og Breiðablik og klukkan 20:00 er komið að stórleik Hauka og Vals. NBA deildin fer af stað klukkan 20:30 með leik Los Angeles Clippers og Atlanta Hawks. Þá verður Golf á Stöð 2 Golf Klukkan 21:00. Þá heldur svo Sentry Tournament of Champions mótið áfram.
Dagskráin í dag Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira