Óvænt tap AC Milan þýðir að Inter er enn á toppnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. janúar 2022 22:30 Leikmenn AC MIlan voru ekki sáttir. EPA-EFE/MATTEO BAZZI Þrír leikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. AC Milan tapaði óvænt fyrir Spezia á heimavelli, Napoli vann Bologna 2-0 og Fiorentina vann … AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
AC Milan var mikið betri aðilinn í fyrri hálfleik gegn Spezia en það gekk illa að koma boltanum í netið. Theo Hernandez fékk besta tækifæri heimamanna eftir að vítaspyrna var dæmt undir lok fyrri hálfleiks. Hernandez brenndi af en spyrna hans hitti ekki markið. Heimamenn höfðu þó tíma fyrir eina sókn í viðbót sem endaði með því að Rafael Leão kom Milan yfir og staðan því 1-0 í hálfleik. Zlatan var ekki sáttur.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Í stað þessa að bæta við mörkum í síðari hálfleik voru það gestirnir sem sneru taflinu sér í vil. Kevin Agudelo jafnaði metin á 64. mínútu með auðveldri afgreiðslu eftir fyrirgjöf Kevin Agudelo. Það voru komnar sex mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Emmanuel Quartsin Gyasi skoraði sigurmark leiksins og tryggði gestunum einkar óvæntan 2-1 sigur. Emmanuel Gyasi í þann mund að tryggja sigurinn.EPA-EFE/MATTEO BAZZI Napoli vann Bologna 2-0 á útivelli þökk sé tvennu Hirving Lozano og þá vann Fiorentina stórsigur á Genoa, lokatölur 6-0. Dušan Vlahović - sem virðist vera á leið til Englands - brenndi af vítaspyrnu en skoraði samt sem áður eitt af sex mörkum liðsins. Vinstri bakvörðurinn Cristiano Biraghi skoraði tvö og hægri bakvörðurinn Alvaro Odriozola skoraði eitt. Miðjumennirnir Lucas Torreira og Giacomo Bonaventura skoruðu svo sitt hvort markið. Inter er því enn á toppi deildarinnar með 50 stig en AC Milan er í 2. sæti með 48 stig og Napoli er í 3. sæti með 46 stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Fleiri fréttir Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira