Berglind aðstoðar Svandísi í fjarveru Iðunnar Atli Ísleifsson skrifar 21. janúar 2022 09:20 Berglind Häsler. Stjr Berglind Häsler, samskipta- og viðburðastjóri Vinstri grænna, mun leysa Iðunni Garðarsdóttur af sem aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Iðunn fer nú í árs barneignarleyfi og hefur Berglind störf 14. febrúar næstkomandi. Kári Gautason er hinn aðstoðarmaður Svandísar. Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Á vef stjórnarráðsins kemur fram að Berglind sé fædd 1978 og alin upp á Seltjarnarnesi og í Reykjavík. „Berglind með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreytta starfsreynslu. Hún hefur rekið fyrirtæki sitt Havarí frá árinu 2009 ásamt eiginmanni sínum Svavari Pétri Eysteinssyni, tónlistarmanni og hönnuði. Þau hjónin hafa í nafni Havarí fengist við fjölbreytt verkefni á sviði tónlistar, hönnunar, ferðaþjónustu og matvæla. Þau bjuggu á Karlsstöðum í Berufirði, voru um tíma með sauðfé, ræktuðu lífrænt vottað grænmeti, og fengust við nýsköpun í matvælaframleiðslu. Berglind var verkefnastjóri yfir átaksverkefninu Lífrænt Ísland. Áður vann Berglind sem blaðamaður á DV og síðar ritstjóri Helgarblaðs DV, og þá vann hún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður á RÚV, fyrst sem svæðisfréttamaður á Austurlandi og bjó þá um tíma á Seyðisfirði. Þá vann hún sjálfstætt um tíma við ritstörf þegar sem hún bjó ásamt fjölskyldu sinni á Drangsnesi. Berglind hefur lengi verið viðloðin tónlistarbransann og spilað með hljómsveitunum Skakkamanage og Prins Póló. Berglind hefur tvisvar verið kosningastjóri Vinstri grænna, í þingkosningum fyrir Norðausturkjördæmi árið 2017 og fyrir Múlaþing árið 2019. Berglind er nú samskipta- og viðburðastjóri VG og miðlægur kosningastjóri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022, en fer í leyfi frá því starfi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Iðunn og Kári aðstoða Svandísi Kári Gautason og Iðunn Garðarsdóttir hafa verið ráðinn sem aðstoðarmenn Svandísar Svavarsdóttur, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 4. janúar 2022 09:19