Kvöldið hefst einmitt á viðureign Keflavíkur og Grindavíkur, í Subway-deild kvenna, en bein útsending frá Blue-höllinni í Keflavík hefst klukkan 18:05 á Stöð 2 Sport 4.
Að þeim leik loknum er óþarfi að skipta um rás þar sem að skipt verður yfir til Njarðvíkur þar sem heimamkonur taka á móti Val klukkan 20:05.
Klukkan 21:00 á Stöð 2 eSport hefst Babe Patrol þar sem þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone