Dagskráin í dag: Sófasunnudagur sem endar á Ofurskál Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. febrúar 2022 06:01 Los Angeles Rams og Cincinatti Bengals berjast um Ofurskálina í kvöld. Rob Carr/Getty Images Sprotrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sannkallaðan sófasunnudag í dag, en alls er 21 bein útsending framundan. Að sjálfsögðu geymum við það besta þangað til síðast, en leikurinn um sjálfa Ofurskálina slær botninn í dagskrá dagsins. Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Íslenku íþróttirnar eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag og við byrjum á Lengjubikarnum. Klukkan 11:50 eigast Valur og Grótta við í Lengjubikar karla áðu en Lengjubikarmörkin taka við. Farið verður yfir mörkin úr Lengjubikar kvenna klukkan 15:00 og klukkustun síðar er komið að mörkunum úr Lengjubikar karla. Olís-deild karla í handbolta tekur svo við keflinu klukkan 16:50 þegar KA og Stjarnan etja kappi áður en Selfyssingar taka á móti Haukum klukkan 18:40. Seinni bylgjan gerir þetta svo allt upp eftir að leik Selfoss og Hauka lýkur. Stöð 2 Sport 2 Það er bland í poka á Stöð 2 Sport 2 í dag, en besti molinn er líklega Ofurskálin sem leiðir áhorfndur inn í nóttina. Við byrjum þó á leik Sheffield Wednesday og Rotherham í ensku 1. deildinni í fótbolta klukkan 11:55. Klukkan 15:50 heimsækja Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lið Rió Breogán í spænsku ACB-deildinni í körfubolta áður en Boston Celtics og Atlanta Hawks eigast við í NBA-deildinni klukkan 19:00. Upphitun fyrir úrslitaleik NFL-deildarinnar í armerískum fótbolta, Ofurskálina, hefst klukkan 22:00, og svo má fastlega búast við því að flautað verði til leiks klukkan 23:30. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport 3 í dag, en sýndir verða fjórir leikir. Klukkan 11:20 er það leikur AC Milan og Sampdoria áður en Albert Guðmundsson og félagar í Genoa taka á móti Salernitana klukkan 13:50 í mikilvægum fallbaráttuslag. Sassuolo tekur svo á móti Roma klukkan 16:50 og Atalanta og Juventus eigast að lokum við klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 4 Ras Al Khaimah Classic á DP World Tour heldur áfram frá klukkan 08:00 og klukkan 13:50 mætast ÍBV og Valur í Olís-deild karla í handbolta. Subway-deild kvenna í körfubolta er einnig á sínum stað, en klukkan 18:50 mætast Njarðvík og Fjölnir í toppslag deildarinnar. Stöð 2 Golf Magical Kenya Ladies Open á LET-mótaröðinni heldur áfram frá klukkan 11:30 áður en Waste Management Phoenix á PGA-mótaröðinni sér um kvöldvaktina frá klukkan 18:00. Stö 2 eSport Sandkassinn er á sínum stað á sunnudagskvöldi klukkan 20:00 þar sem Benni og félagar hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Leik lokið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira