Fertug og sló heimsmetið í hundrað mílu hlaupi kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 10:30 Camille Herron er enn að slá heimsmet á fimmtugsaldri. Instagram/@runcamille Bandaríska ofurhlaupadrottningin Camille Herron setti nýtt heimsmet á dögunum þegar hún hljóp hundrað mílurnar á 12 klukkutímum, 42 mínútur og 40 sekúndum. Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Hundrað mílur er tæpur 161 kílómetri eða lengra en að hlaupa frá Reykjavík að Skógafossi undir Eyjafjöllum. Herron setti líka annað met með því að ná að hlaupa 152 kílómetra á innan við tólf klukkutímum en gamla metið var 149 kílómetrar og var það líka í eigu hennar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Herron hélt upp á fertugsafmælið sitt á Jóladag og það er magnað að hún sé enn að bæta heimsmet á þessum aldri. Herron vann yfirburðasigur í Jackpot Ultras hlaupinu í Nevada en næst á eftir henni var Arlen Glick sem kom í mark um hálftíma á eftir henni. Það besta við þetta afrek hennar er að Herron átti mjög erfitt ár 2020 og það var eins og aldurinn væri að ná í skottið á henni. Hún kom hins vegar sterk til baka, varð í fjórða sæti í þessu hlaupi í fyrra og vann það síðan með yfirburðum á nýju heimsmeti í ár. Þessi tími Herron þýðir að hún er að hlaupa hvern kílómetra á fjórum mínútum og 44 sekúndum og hún var að gera það rúman hálfan sólarhring samfellt. Magnað afrek. View this post on Instagram A post shared by Camille Herron (@runcamille)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn