Tom Brady leikur í Hollywood kvikmynd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 14:00 Tom Brady verður áfram í sviðsljósinu þrátt fyrir að hann sé hættur að spila. Getty/Cliff Welch Tom Brady er hættur að spila í NFL-deildinni en hann er strax kominn með fótinn inn í annars konar skemmtanaiðnað. Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content. NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Brady er 44 ára gamall og var að klára sitt 22. tímabil í NFL-deildinni. Það var smá drama í kringum það þegar kom í ljós að hann væri að fara að setja skóna upp á hillu en hann spilaði tvö síðustu tímabilin sín með Tampa Bay Buccaneers. In his first post-retirement move, @TomBrady will produce and star in a new road trip movie titled #80forBrady. The film will also feature Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno and Sally Field https://t.co/lSJPijULra pic.twitter.com/JcBwrRJEg8— The Hollywood Reporter (@THR) February 23, 2022 Brady er nú að fara að leik í Hollywood kvikmynd sem fer í framleiðslu í vor. The Hollywood Reporter sagði fyrst frá. Brady mun þar leika sjálfan sig en myndin mun heita „80 for Brady“ og verður mynd um bílferð eldri kvenna á Super Bowl leik. Myndin er því með NFL-þema. Frægar leikkonur munu leika á móti Brady í myndinni eða þær Lily Tomlin, Jane Fonda, Rita Moreno og Sally Field. Þessar fjórar konur ferðast á Super Bowl leikinn þar sem Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots á móti Atlanta Falcons. Það var fimmti titill Brady af sjö. Brady stofnaði framleiðslufyrirtækið 199 Productions í mars 2020 og það mun taka þátt í framleiðslu myndarinnar ásamt Paramount Pictures og Endeavor Content.
NFL Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira