„Biðjið fyrir okkur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 12:00 Brasilíski hópurinn á hótelinu í Kiev. Instagram/@marlonsantos_ms4 Stríðsástand í Úkraínu hefur auðvitað mikil áhrif á marga og ekki bara Úkraínumenn og Rússa. Erlendir atvinnumenn í landinu eru í vandræðum að sleppa í burtu. Brasilískir fótboltamenn í Úkraínu hafa þannig leitað skjóls með fjölskyldu sinni á hóteli og leita leiða til að komast í burtu frá Úkraínu. Marlon Santos, leikmaður Shakhtar Donetsk, bað um hjálp á samfélagsmiðlum en það lítur út fyrir að hann og þrettán brasilískur leikmenn félagsins komist ekki út úr landinu. Brazilian footballers stuck in Ukraine have appealed to their government for help leaving the country. Júnior Moraes shared a video alongside Shakhtar Donetsk and Dynamo Kyiv players. pic.twitter.com/AjCfh1Aduh— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Leikmennirnir eru á hóteli í Kænugarði en þar er líka Vitinho sem spilar með Dynamo Kiev. „Hér erum við allir samankomnir, leikmenn Dynamo og Shakhtar, og við erum hér með okkar fjölskyldum og á þessu hóteli út af ástandinu,“ sagði Marlon Santos í viðtalinu umkringdur öllum löndum sínum. „Við erum að biðja um ykkar hjálp, vegna slæmra aðstæðna í borginni, lokaðra landamæra og lokaðar lofthelgi. Það er engin leið til að komast út. Við vonumst eftir aðstoðar frá ríkisstjórn Brasilíu sem getur hjálpa okkur,“ sagði Santos. Kona eins leikmannsins fékk þá orðið. „Við konurnar erum hér með börnum okkar og okkur finnst við vera skilin eftir. Við vitum ekki hvað við eigum að gera og fáum engar upplýsingar. Við biðlum til ykkar, barnanna vegna. Við öll hlupum út úr húsum til að koma hingað á hótelið.“ Junior Moraes, leikmaður Shakhtar, setti líka inn myndband á samfélagsmiðla. „Það er algjör örvænting. Landamærin eru lokuð, bankarnir eru lokaðir og það er ekkert eldsneyti til. Það verður fljótlega skortur á mat og það er enginn peningur. Við erum að bíða eftir einhverri leið til að komast frá Úkraínu,“ sagði Junior Moraes. „Vinir og fjölskylda. Staðan er alvarleg og við erum föst í Kiev að bíða eftir lausn svo við komust í brutu. Við erum á hóteli. Biðjið fyrir okkur,“ sagði Junior. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Brasilískir fótboltamenn í Úkraínu hafa þannig leitað skjóls með fjölskyldu sinni á hóteli og leita leiða til að komast í burtu frá Úkraínu. Marlon Santos, leikmaður Shakhtar Donetsk, bað um hjálp á samfélagsmiðlum en það lítur út fyrir að hann og þrettán brasilískur leikmenn félagsins komist ekki út úr landinu. Brazilian footballers stuck in Ukraine have appealed to their government for help leaving the country. Júnior Moraes shared a video alongside Shakhtar Donetsk and Dynamo Kyiv players. pic.twitter.com/AjCfh1Aduh— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Leikmennirnir eru á hóteli í Kænugarði en þar er líka Vitinho sem spilar með Dynamo Kiev. „Hér erum við allir samankomnir, leikmenn Dynamo og Shakhtar, og við erum hér með okkar fjölskyldum og á þessu hóteli út af ástandinu,“ sagði Marlon Santos í viðtalinu umkringdur öllum löndum sínum. „Við erum að biðja um ykkar hjálp, vegna slæmra aðstæðna í borginni, lokaðra landamæra og lokaðar lofthelgi. Það er engin leið til að komast út. Við vonumst eftir aðstoðar frá ríkisstjórn Brasilíu sem getur hjálpa okkur,“ sagði Santos. Kona eins leikmannsins fékk þá orðið. „Við konurnar erum hér með börnum okkar og okkur finnst við vera skilin eftir. Við vitum ekki hvað við eigum að gera og fáum engar upplýsingar. Við biðlum til ykkar, barnanna vegna. Við öll hlupum út úr húsum til að koma hingað á hótelið.“ Junior Moraes, leikmaður Shakhtar, setti líka inn myndband á samfélagsmiðla. „Það er algjör örvænting. Landamærin eru lokuð, bankarnir eru lokaðir og það er ekkert eldsneyti til. Það verður fljótlega skortur á mat og það er enginn peningur. Við erum að bíða eftir einhverri leið til að komast frá Úkraínu,“ sagði Junior Moraes. „Vinir og fjölskylda. Staðan er alvarleg og við erum föst í Kiev að bíða eftir lausn svo við komust í brutu. Við erum á hóteli. Biðjið fyrir okkur,“ sagði Junior. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Fótbolti Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira